Innlent

Krapi og leiðindafæri á Hellisheiði

Leiðinlegt færi er nú á Hellisheiðinni og nokkurra sentimetra krapi á veginum. Vegfarandi á Hellisheiði sem hafði samband við Vísi beindi þeim tilmælum til þeirra sem ekki eru komnir á vetrardekk að fara varlega. Hann sagði að nokkra bíla vera í vandræðum á heiðinni, þar væri hríð og allt snjóhvítt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×