Myndir úr leik Íslands og Spánar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. ágúst 2008 15:57 Forsetahjónin fagna sætum sigri. Mynd/Vilhelm Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari viðstaddur er Ísland tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland vann sigur á Spánverjum í undanúrslitum, 36-30, og eru þar með búnir að tryggja sér að minnsta kosti silfurverðlaun á leikunum. Ísland mun mæta Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudagsmorgun. Ólafur Stefánsson átti erfitt með tilfinningar sínar eftir leikinn í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur Stefánsson skoraði fimm mörk í dag. Hér skorar hann eitt þeirra. Vilhelm GunnarssonÍslendingar voru duglegir að styðja sína menn áfram á pöllunum. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll Gústavsson átti frábæran dag og varði 22 skot í markinu. Vilhelm GunnarssonLogi Geirsson kom gríðarlega sterkur inn og skoraði sjö mörk í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur og Snorri Steinn fagna sigrinum góða í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur Ragnar Grímsson og frú ásamt Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara. Vilhelm GunnarssonAlexander Petersson skoraði tvö mörk í dag og stóð sig vel eins og allir aðrir í íslenska liðinu. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll á fullu. Vilhelm GunnarssonGuðmundur segir sínum mönnum til. Vilhelm GunnarssonOg hér vill hann fá brottvísun á einn Spánverjann. Vilhelm GunnarssonLýsandi fyrir Ólaf Stefánsson. Í heljargreipum Ruben Garabaya en er samt með sendinguna klára. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur fagnar innilega í leiknum. Vilhelm GunnarssonSigfús og Björgvin Páll ræða málin. Vilhelm GunnarssonStrákarnir þakka fyrir sig. Vilhelm GunnarssonRóbert grætur sem tröllvaxið barn í örmum Guðmundar. Vilhelm GunnarssonSverre fagnar ógurlega með íslenska fánann í höndinni. Vilhelm GunnarssonGuðmundur og Logi eru afar sáttir í leikslok. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur, Logi og Ólafur ræða málin eftir leik. Vilhelm GunnarssonForsetahjónin fögnuðu líka sigrinum vel og innilega. Vilhelm Gunnarsson Handbolti Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Jesús minn góður „Maður á bara erfitt með sig. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er alveg rosalegt. Ég er ekkert að ná þessu enn þá. Jesús, minn góður.“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í hálfgerðu losti eftir sigurinn glæsilega á Spánverjum. 22. ágúst 2008 15:13 Ingimundur: Við viljum vinna gull „Mér líður auðvitað yndislega. Annars er erfitt að tala því það eru svo miklar tilfinningar innan í manni í augnablikinu. Mér líður frábærlega og við erum búnir að koma okkur í frábært tækifæri. 22. ágúst 2008 15:29 Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20 Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44 Snorri Steinn: Við hræðumst ekki neinn Snorri Steinn Guðjónsson var alvarlegur og ákveðinn en þó nokkru losti eftir öll fagnaðarlætin á gólfinu í Peking. 22. ágúst 2008 15:33 Róbert: Við hræðumst ekki Frakkana Róbert Gunnarsson náði ekki að fara alla leið með strákunum inn í klefa að fagna því hann var gripinn í lyfjapróf. Vonandi hans vegna tekur það stutt af. 22. ágúst 2008 15:40 Alexander: Mun ekki geta sofið í nótt Járnmaðurinn Alexander Petersson var í mjög svo annarlega ástandi eftir leikinn gegn Spánverjum og tilfinningarnar báru hann ofurliði líkt og fleiri. 22. ágúst 2008 15:23 Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34 Frakkar í úrslitaleikinn Ljóst er að Frakkar munu leika til úrslita í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Frakkland vann sigur á Króatíu í undanúrslitaleik sem er nýlokið 25-23. 22. ágúst 2008 11:24 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari viðstaddur er Ísland tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland vann sigur á Spánverjum í undanúrslitum, 36-30, og eru þar með búnir að tryggja sér að minnsta kosti silfurverðlaun á leikunum. Ísland mun mæta Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudagsmorgun. Ólafur Stefánsson átti erfitt með tilfinningar sínar eftir leikinn í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur Stefánsson skoraði fimm mörk í dag. Hér skorar hann eitt þeirra. Vilhelm GunnarssonÍslendingar voru duglegir að styðja sína menn áfram á pöllunum. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll Gústavsson átti frábæran dag og varði 22 skot í markinu. Vilhelm GunnarssonLogi Geirsson kom gríðarlega sterkur inn og skoraði sjö mörk í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur og Snorri Steinn fagna sigrinum góða í dag. Vilhelm GunnarssonÓlafur Ragnar Grímsson og frú ásamt Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara. Vilhelm GunnarssonAlexander Petersson skoraði tvö mörk í dag og stóð sig vel eins og allir aðrir í íslenska liðinu. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll á fullu. Vilhelm GunnarssonGuðmundur segir sínum mönnum til. Vilhelm GunnarssonOg hér vill hann fá brottvísun á einn Spánverjann. Vilhelm GunnarssonLýsandi fyrir Ólaf Stefánsson. Í heljargreipum Ruben Garabaya en er samt með sendinguna klára. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur fagnar innilega í leiknum. Vilhelm GunnarssonSigfús og Björgvin Páll ræða málin. Vilhelm GunnarssonStrákarnir þakka fyrir sig. Vilhelm GunnarssonRóbert grætur sem tröllvaxið barn í örmum Guðmundar. Vilhelm GunnarssonSverre fagnar ógurlega með íslenska fánann í höndinni. Vilhelm GunnarssonGuðmundur og Logi eru afar sáttir í leikslok. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur, Logi og Ólafur ræða málin eftir leik. Vilhelm GunnarssonForsetahjónin fögnuðu líka sigrinum vel og innilega. Vilhelm Gunnarsson
Handbolti Tengdar fréttir Ásgeir Örn: Jesús minn góður „Maður á bara erfitt með sig. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er alveg rosalegt. Ég er ekkert að ná þessu enn þá. Jesús, minn góður.“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í hálfgerðu losti eftir sigurinn glæsilega á Spánverjum. 22. ágúst 2008 15:13 Ingimundur: Við viljum vinna gull „Mér líður auðvitað yndislega. Annars er erfitt að tala því það eru svo miklar tilfinningar innan í manni í augnablikinu. Mér líður frábærlega og við erum búnir að koma okkur í frábært tækifæri. 22. ágúst 2008 15:29 Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20 Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44 Snorri Steinn: Við hræðumst ekki neinn Snorri Steinn Guðjónsson var alvarlegur og ákveðinn en þó nokkru losti eftir öll fagnaðarlætin á gólfinu í Peking. 22. ágúst 2008 15:33 Róbert: Við hræðumst ekki Frakkana Róbert Gunnarsson náði ekki að fara alla leið með strákunum inn í klefa að fagna því hann var gripinn í lyfjapróf. Vonandi hans vegna tekur það stutt af. 22. ágúst 2008 15:40 Alexander: Mun ekki geta sofið í nótt Járnmaðurinn Alexander Petersson var í mjög svo annarlega ástandi eftir leikinn gegn Spánverjum og tilfinningarnar báru hann ofurliði líkt og fleiri. 22. ágúst 2008 15:23 Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34 Frakkar í úrslitaleikinn Ljóst er að Frakkar munu leika til úrslita í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Frakkland vann sigur á Króatíu í undanúrslitaleik sem er nýlokið 25-23. 22. ágúst 2008 11:24 Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sjá meira
Ásgeir Örn: Jesús minn góður „Maður á bara erfitt með sig. Það er ekkert flóknara en það. Þetta er alveg rosalegt. Ég er ekkert að ná þessu enn þá. Jesús, minn góður.“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í hálfgerðu losti eftir sigurinn glæsilega á Spánverjum. 22. ágúst 2008 15:13
Ingimundur: Við viljum vinna gull „Mér líður auðvitað yndislega. Annars er erfitt að tala því það eru svo miklar tilfinningar innan í manni í augnablikinu. Mér líður frábærlega og við erum búnir að koma okkur í frábært tækifæri. 22. ágúst 2008 15:29
Ísland er stórasta land í heimi "Ísland er ekki lítið land. Ísland er stórasta land í heimi," sagði Dorrit Moussaieff, forsetafrú, í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins eftir að Ísland vann frækinn sigur á Spánverjum í dag. 22. ágúst 2008 14:20
Silfrið tryggt - gullið bíður Ísland er komið í úrslitaleikinn í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland lagði Spán í úrslitunum, 36-30. 22. ágúst 2008 11:44
Snorri Steinn: Við hræðumst ekki neinn Snorri Steinn Guðjónsson var alvarlegur og ákveðinn en þó nokkru losti eftir öll fagnaðarlætin á gólfinu í Peking. 22. ágúst 2008 15:33
Róbert: Við hræðumst ekki Frakkana Róbert Gunnarsson náði ekki að fara alla leið með strákunum inn í klefa að fagna því hann var gripinn í lyfjapróf. Vonandi hans vegna tekur það stutt af. 22. ágúst 2008 15:40
Alexander: Mun ekki geta sofið í nótt Járnmaðurinn Alexander Petersson var í mjög svo annarlega ástandi eftir leikinn gegn Spánverjum og tilfinningarnar báru hann ofurliði líkt og fleiri. 22. ágúst 2008 15:23
Alfreð: Nú þarf þjóðin að taka við sér „Ég vona að sama hvernig úrslitaleikurinn fer að fólk kveiki á því að það þarf að gera eitthvað fyrir handboltann á Íslandi. Þetta er hluti af okkar menningu og við erum að setja milljarða í aðra menningu.“ 22. ágúst 2008 14:34
Frakkar í úrslitaleikinn Ljóst er að Frakkar munu leika til úrslita í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Frakkland vann sigur á Króatíu í undanúrslitaleik sem er nýlokið 25-23. 22. ágúst 2008 11:24