Lífið

Gwen Stefani móðir í annað sinn

Gwen Stefani söngkona No Doubt ásamt eiginmanni og elsta syni.
Gwen Stefani söngkona No Doubt ásamt eiginmanni og elsta syni.

Þegar sérstök nöfn eru annars vegar hjá fræga fólkinu í Hollywood má fyrst nefna Frank Zappa sem skírði dóttur sína Moon Unit, síðan skírðu Beckham hjónin frumburðinn Brooklyn og nú hefur söngkonan Gwen Stefani sem eignaðist sitt annað barn í gær, heilbrigðan dreng, ákveðið að skíra hann Zuma Nesta Rock.

Elsti sonur Gwen, sem 38 ára, og eiginmanns hennar, Gavin Rossdale, heitir Kingston.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.