Íslenskt veður og Perez Hilton á sömu síðu 25. janúar 2008 13:20 Íslensk Bloggsíða, The Iceland Weather Report, eftir Öldu Sigmundardóttur, hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna Bloggheimsins, The Bloggies, sem besta evrópska bloggsíðan. Síðan er þar með komin á blað með mörgum af fjölsóttustu bloggsíðum heims, á borð við PerezHilton, TMZ, dooce, boingboing, GoFugYourself og Instapundit sem sumar hverjar fá mörg hundruð þúsund heimsóknir á dag. Almenningur kýs sigurvegarana í netkosningu á heimasíðu verðlaunanna. Verðlaunin eru vegleg, 2008 cent, eða sem samsvarar um þrettán hundruð krónum. Ávinningurinn felst þó í öðru. Mikill heiður er að vera valinn í úrslit, og hafa margar vinsælustu bloggsíður heims hafa hlotið þessu virtu verðlaun á undanförnum árum . „Ég stofnaði þetta bara sjálfri mér til skemmtunar, svo ég geti hlegið að mínum eigin bröndurum", segir Alda hlæjandi, aðspurð af hverju hún fór út í bloggskrif. Hún starfar sem lausapenni og þýðandi, og stofnaði síðuna þegar lítið var að gera í október 2004. Hana langaði að byggja hana á einhverju, og varð því hugsað aftur til minnst uppáhalds verkefnisins síns þegar hún var blaðamaður á Iceland Review, að skrifa veðurspána, „The Iceland Weather Report". Alda ólst upp í Kanada, en þegar hún flutti heim fyrir rúmum um miðjan tíunda áratuginn hóf hún störf á Iceland Review. Að skrifa veðurspána á heimasíðu blaðsins þótti með leiðinlegri verkefnum. Blaðamennirnir fóru því að tvinna litla punkta úr daglegu lífi saman við veðurspána. Öllum að óvörum varð „The Iceland Weather Report" eitt vinsælasta efnið á vefnum og óx smám saman upp í lítinn dálk. Alda bloggar að mestu um aðra hluti í dag, en veðrið fylgir með, enda hafa lesendur hennar mótmælt harðlega þegar hún hefur stungið upp á því að sleppa því. Kosningunni líkur fimmtudaginn 31. janúar, hægt er að kjósa á www.2008.bloggies.com Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Íslensk Bloggsíða, The Iceland Weather Report, eftir Öldu Sigmundardóttur, hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna Bloggheimsins, The Bloggies, sem besta evrópska bloggsíðan. Síðan er þar með komin á blað með mörgum af fjölsóttustu bloggsíðum heims, á borð við PerezHilton, TMZ, dooce, boingboing, GoFugYourself og Instapundit sem sumar hverjar fá mörg hundruð þúsund heimsóknir á dag. Almenningur kýs sigurvegarana í netkosningu á heimasíðu verðlaunanna. Verðlaunin eru vegleg, 2008 cent, eða sem samsvarar um þrettán hundruð krónum. Ávinningurinn felst þó í öðru. Mikill heiður er að vera valinn í úrslit, og hafa margar vinsælustu bloggsíður heims hafa hlotið þessu virtu verðlaun á undanförnum árum . „Ég stofnaði þetta bara sjálfri mér til skemmtunar, svo ég geti hlegið að mínum eigin bröndurum", segir Alda hlæjandi, aðspurð af hverju hún fór út í bloggskrif. Hún starfar sem lausapenni og þýðandi, og stofnaði síðuna þegar lítið var að gera í október 2004. Hana langaði að byggja hana á einhverju, og varð því hugsað aftur til minnst uppáhalds verkefnisins síns þegar hún var blaðamaður á Iceland Review, að skrifa veðurspána, „The Iceland Weather Report". Alda ólst upp í Kanada, en þegar hún flutti heim fyrir rúmum um miðjan tíunda áratuginn hóf hún störf á Iceland Review. Að skrifa veðurspána á heimasíðu blaðsins þótti með leiðinlegri verkefnum. Blaðamennirnir fóru því að tvinna litla punkta úr daglegu lífi saman við veðurspána. Öllum að óvörum varð „The Iceland Weather Report" eitt vinsælasta efnið á vefnum og óx smám saman upp í lítinn dálk. Alda bloggar að mestu um aðra hluti í dag, en veðrið fylgir með, enda hafa lesendur hennar mótmælt harðlega þegar hún hefur stungið upp á því að sleppa því. Kosningunni líkur fimmtudaginn 31. janúar, hægt er að kjósa á www.2008.bloggies.com
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira