Fótbolti

Cuyff hættur hjá Ajax

Van Basten virðist vera erfiður samstarfsmaður ef marka má viðskipti hans við leikmenn hollenska landsliðsins
Van Basten virðist vera erfiður samstarfsmaður ef marka má viðskipti hans við leikmenn hollenska landsliðsins NordcPhotos/GettyImages

Goðsögnin Johan Cruyff hefur ákveðið að hætta störfum sem tæknilegur ráðgjafi hjá hollenska liðinu Ajax vegna ágreinings við Marco Van Basten sem nýverið samþykkti að taka við liðinu næsta sumar.

Cruyff segir ágreining þeirra alfarið faglegan og því ætli hann að stíga til hliðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×