Norður- og Suður-Kórea mætast í Kína Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2008 11:27 Norður- og Suður-Kórea áttust síðast við í Austur-Asíu meistarakeppninni í síðasta mánuði. Nordic Photos / Getty Images Ákveðið hefur verið að leikur Norður- og Suður-Kóreu síðar í mánuðinu fari fram í Kína undir eftirliti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Leikurinn er liður í undankeppni HM 2010 en átti að fara fram í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. Knattspyrnusamband Suður-Kóreu bað FIFA um að skerast í leikinn eftir að kollegar þeirra í norðri neituðu að spila þjóðsöng Suður-Kóreu fyrir leikinn og flagga fána landsins. FIFA stakk upp á því fyrr í vikunni að leikurinn færi fram í Kína og féllust báðir aðilar á þá lausn. Leikurinn fer fram í Sjanghæ þann 26. mars næstkomandi þar sem fánar beggja þjóða verða við hún og þjóðsöngvar bæði Norður- og Suður-Kóreu fá að hljóma fyrir leikinn. Kóreustríðinu lauk árið 1953 með vopnahlésyfirlýsingu en ekkert friðarsamkomulag hefur verið gefið út. Stríðinu er því enn ekki lokið með formlegum hætti. Samskipti þjóðanna hafa þó batnað undanfarin ár eftir að leiðtogar þeirra hittust fyrst árið 2000. Norður- og Suður-Kórea eru saman í riðli í undankeppni HM 2010 ásamt Túrkmenistan og Jórdaníu. Suður-Kórea vann Túrkmenistan, 4-0, í fyrstu umferð keppninnar og Norður-Kórea vann sigur á Jórdaníu, 1-0. Fótbolti Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Ákveðið hefur verið að leikur Norður- og Suður-Kóreu síðar í mánuðinu fari fram í Kína undir eftirliti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Leikurinn er liður í undankeppni HM 2010 en átti að fara fram í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. Knattspyrnusamband Suður-Kóreu bað FIFA um að skerast í leikinn eftir að kollegar þeirra í norðri neituðu að spila þjóðsöng Suður-Kóreu fyrir leikinn og flagga fána landsins. FIFA stakk upp á því fyrr í vikunni að leikurinn færi fram í Kína og féllust báðir aðilar á þá lausn. Leikurinn fer fram í Sjanghæ þann 26. mars næstkomandi þar sem fánar beggja þjóða verða við hún og þjóðsöngvar bæði Norður- og Suður-Kóreu fá að hljóma fyrir leikinn. Kóreustríðinu lauk árið 1953 með vopnahlésyfirlýsingu en ekkert friðarsamkomulag hefur verið gefið út. Stríðinu er því enn ekki lokið með formlegum hætti. Samskipti þjóðanna hafa þó batnað undanfarin ár eftir að leiðtogar þeirra hittust fyrst árið 2000. Norður- og Suður-Kórea eru saman í riðli í undankeppni HM 2010 ásamt Túrkmenistan og Jórdaníu. Suður-Kórea vann Túrkmenistan, 4-0, í fyrstu umferð keppninnar og Norður-Kórea vann sigur á Jórdaníu, 1-0.
Fótbolti Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira