Sport

Árni Már setti Íslandsmet

Árni fagnar Íslandsmetinu
Árni fagnar Íslandsmetinu Mynd/Vilhelm

Árni Már Árnason varð í morgun fyrsti íslenski sundkappinn til að setja Íslandsmet á Ólympíuleikunum í Peking. Árni synti 50 metra skriðsund á 22,81 sekúndu og bætti met Arnar Arnarsonar sem var 23,02 sekúndur.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×