Lífið

Útvarpsstjarna selur hús í kreppunni

Hús Valdísar í Garðabæ seldist fyrir helgi. Um er að ræða einbýli á einni hæð.
Hús Valdísar í Garðabæ seldist fyrir helgi. Um er að ræða einbýli á einni hæð.

Þrátt fyrir krepputal seldi fyrrverandi útvarpsstjarnan Valdís Gunnnarsdóttir 140 fermetra einbýlishúsið sitt í Garðabæ í síðustu viku.

Vísir hafði samband við stjörnufasteignasalinn Hannes Steindórsson, sem starfar á Remax Lind en hann seldi hús Valdísar.

„Já hús eru enn að seljast á Íslandi. Það þarf bara að hafa fyrir því," svarar Hannes aðspurður hvort fasteignir á Íslandi seljist í núverandi efnahagsástandi.

„Það sem er rétt verðlagt selst. Það er bara svoleiðis," segir Hannes.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.