Rottweiler og Sprengjuhöllin saman á sveitaballi 9. júlí 2008 09:02 Bergur Ebbi Benediktsson söngvari Sprengjuhallarinnar. Takið fram Tanqurai-flöskuna. Tjúnið bassakeiluna. Pússið buffalo-skóna. Fáið ykkur leyninúmer hjá Tal. Framundan er bullandi hlöðukelerí. Hljómsveitirnar Sprengjuhöllin og XXX Rottweilerhundar eru orðnar þreyttar á því að leyfa dísel-fasteignasölum að sitja eina að sveitaballamarkaðnum. Til að bregðast við því hafa hjómsveitirnar ákveðið að slá upp tveimur alvöru sveitaböllum um næstu helgi. Fyrra ballið mun fara fram á föstudaginn á 800 Bar á Selfossi, eða "Gelfossi" eins og bærinn er kallaður í sveitaballalegu samhengi, en þeir síðari verða á Sjallanum á Akureyri degi síðar. Meðlimir hljómsveitanna gera sér fulla grein fyrir að árás sem þessi inn á sveitaballamarkaðinn mun hafa miklar afleiðingar í för með sér. Erpur Eyvindarson Rottweiler-hundur hefur fengið morðhótanir inn um bréfalúguna skrifaðar á Re-Max bréfsefni og þá var Georg Kári í Sprengjuhöllinni, sem er að vísu sveitadurgur sjálfur, stunginn í rassinn með heykvísl þar sem hann lá í sólbaði í síðustu viku. Vilja hljómsveitirnar nýta tækifærið og hvetja fyrrverandi sveitaballakónga til að láta af ofbeldinu. Þá mega þeir vita að eldi verður svarað með eldi og hafa hljómsveitirnar þegar leitað til Grímseyjarhrottans til að sjá um gæslu á tónleikunum á Akureyri. Ballið á Selfossi fara fram föstudaginn 11. júlí á 800 Bar og hefst kl. 23. Á Akureyri fer ballið fram á Sjallanum laugardaginn 12. júlí og hefst kl. 23. Miðaverð á sitthvort ballið er 1500 krónur. 500 króna aukagjald fyrir þá sem mæta í dúnvesti. ATH að þeir sem eru með gsm hjá TAL fá 50% afslátt inná bæði böllin. Forsala á Akureyri er í Imperial Glerártorgi og Gallerí Ráðhústorgi frá og með miðvikudegi. Forsala á Selfossi er í Bar 800 á Selfossi frá og með fimmtudegi. Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Takið fram Tanqurai-flöskuna. Tjúnið bassakeiluna. Pússið buffalo-skóna. Fáið ykkur leyninúmer hjá Tal. Framundan er bullandi hlöðukelerí. Hljómsveitirnar Sprengjuhöllin og XXX Rottweilerhundar eru orðnar þreyttar á því að leyfa dísel-fasteignasölum að sitja eina að sveitaballamarkaðnum. Til að bregðast við því hafa hjómsveitirnar ákveðið að slá upp tveimur alvöru sveitaböllum um næstu helgi. Fyrra ballið mun fara fram á föstudaginn á 800 Bar á Selfossi, eða "Gelfossi" eins og bærinn er kallaður í sveitaballalegu samhengi, en þeir síðari verða á Sjallanum á Akureyri degi síðar. Meðlimir hljómsveitanna gera sér fulla grein fyrir að árás sem þessi inn á sveitaballamarkaðinn mun hafa miklar afleiðingar í för með sér. Erpur Eyvindarson Rottweiler-hundur hefur fengið morðhótanir inn um bréfalúguna skrifaðar á Re-Max bréfsefni og þá var Georg Kári í Sprengjuhöllinni, sem er að vísu sveitadurgur sjálfur, stunginn í rassinn með heykvísl þar sem hann lá í sólbaði í síðustu viku. Vilja hljómsveitirnar nýta tækifærið og hvetja fyrrverandi sveitaballakónga til að láta af ofbeldinu. Þá mega þeir vita að eldi verður svarað með eldi og hafa hljómsveitirnar þegar leitað til Grímseyjarhrottans til að sjá um gæslu á tónleikunum á Akureyri. Ballið á Selfossi fara fram föstudaginn 11. júlí á 800 Bar og hefst kl. 23. Á Akureyri fer ballið fram á Sjallanum laugardaginn 12. júlí og hefst kl. 23. Miðaverð á sitthvort ballið er 1500 krónur. 500 króna aukagjald fyrir þá sem mæta í dúnvesti. ATH að þeir sem eru með gsm hjá TAL fá 50% afslátt inná bæði böllin. Forsala á Akureyri er í Imperial Glerártorgi og Gallerí Ráðhústorgi frá og með miðvikudegi. Forsala á Selfossi er í Bar 800 á Selfossi frá og með fimmtudegi.
Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira