Innlent

Mótmælendur á þingpöllum

Um 40 mótmælendur söfnuðust saman á Austurvelli fyrir stundu til að mótmæla háu eldsneytisverði hér á landi. Fremstur í flokki fer Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, en í þetta skiptið eru trukkarnir víðsfjarri.

Um tuttugu þeirra tóku sig til og settust á þingpalla þar sem ráðherrar svöruðu óundirbúnum fyrirspurnum þingmanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×