Síðasta sýningarhelgi og ljósmyndaraspjall 3. febrúar 2008 06:00 Umhverfi fatlaðra barna. Ein af ljósmyndum Ívars Brynjólfssonar. Nú stendur yfir síðasta sýningarhelgi sýningarinnar Undrabörn sem vakið hefur mikla athygli síðan hún var opnuð í Þjóðminjasafninu í september síðastliðnum. Á sýningunni má sjá ljósmyndir Mary Ellen Mark og Ívars Brynjólfssonar og kvikmyndina Alexander eftir Martin Bell sem er sýnd í fyrirlestrasalnum á hverjum degi, þrisvar á dag. Í tilefni sýningarloka verður ljósmyndarinn Ívar á staðnum í dag kl. 15 og segir sýningargestum frá ljósmyndum sínum. Ljósmyndir hins heimsþekkta bandaríska ljósmyndara Mary Ellen Mark af fötluðum börnum á Íslandi, nemendum Öskjuhlíðarskóla, Safamýrarskóla og Lyngáss eru burðarás sýningarinnar. Myndir hennar sýna á áhrifaríkan hátt veruleika þessara barna í samtímanum, enda er hún þekkt fyrir næman og kraftmikinn ljósmyndastíl sinn. Þátttaka Ívars í sýningunni er þannig til komin að hann hefur áður getið sér gott orð fyrir ljósmyndir sínar þar sem hann beinir sjónum sínum að umhverfi og mannvirkjum á formrænan hátt. Mary Ellen Mark heillaðist mjög af ljósmyndum hans eftir að hafa séð þær í bókinni Specimina Commercii sem kom úr árið 2006 og lagði hún því til að hann tæki myndir af skólaumhverfi barnanna sem sýndar yrðu sérstaklega með ljósmyndum hennar á sýningunni Undrabörn. Ívar reynir að lýsa umhverfinu og því sem hann sér innan skólanna á sem skýrastan hátt. Gegnum myndir hans verður starfsemin sem fram fer í rýminu sýnileg án þess þó að fólkið sjálft sé sýnt. Nálgun Ívars er þannig gjörólík nálgun Mary Ellen Mark sem horfir einmitt á fólkið. Það er því fróðlegt fyrir áhugafólk um ljósmyndun að fá í dag tækifæri til að heyra frá Ívari sjálfum hvernig hann nálgaðist þetta verkefni. Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Nú stendur yfir síðasta sýningarhelgi sýningarinnar Undrabörn sem vakið hefur mikla athygli síðan hún var opnuð í Þjóðminjasafninu í september síðastliðnum. Á sýningunni má sjá ljósmyndir Mary Ellen Mark og Ívars Brynjólfssonar og kvikmyndina Alexander eftir Martin Bell sem er sýnd í fyrirlestrasalnum á hverjum degi, þrisvar á dag. Í tilefni sýningarloka verður ljósmyndarinn Ívar á staðnum í dag kl. 15 og segir sýningargestum frá ljósmyndum sínum. Ljósmyndir hins heimsþekkta bandaríska ljósmyndara Mary Ellen Mark af fötluðum börnum á Íslandi, nemendum Öskjuhlíðarskóla, Safamýrarskóla og Lyngáss eru burðarás sýningarinnar. Myndir hennar sýna á áhrifaríkan hátt veruleika þessara barna í samtímanum, enda er hún þekkt fyrir næman og kraftmikinn ljósmyndastíl sinn. Þátttaka Ívars í sýningunni er þannig til komin að hann hefur áður getið sér gott orð fyrir ljósmyndir sínar þar sem hann beinir sjónum sínum að umhverfi og mannvirkjum á formrænan hátt. Mary Ellen Mark heillaðist mjög af ljósmyndum hans eftir að hafa séð þær í bókinni Specimina Commercii sem kom úr árið 2006 og lagði hún því til að hann tæki myndir af skólaumhverfi barnanna sem sýndar yrðu sérstaklega með ljósmyndum hennar á sýningunni Undrabörn. Ívar reynir að lýsa umhverfinu og því sem hann sér innan skólanna á sem skýrastan hátt. Gegnum myndir hans verður starfsemin sem fram fer í rýminu sýnileg án þess þó að fólkið sjálft sé sýnt. Nálgun Ívars er þannig gjörólík nálgun Mary Ellen Mark sem horfir einmitt á fólkið. Það er því fróðlegt fyrir áhugafólk um ljósmyndun að fá í dag tækifæri til að heyra frá Ívari sjálfum hvernig hann nálgaðist þetta verkefni.
Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira