Innlent

Ríkið stakk undan Glitni - Agnes og Sigurður G. skiptust á skoðunum

Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, og Sigurður G. Guðjónsson, lögfræðingur og stjórnarmaður í Glitni, voru gestir Sölva Tryggvasonar í Íslandi í dag fyrr í kvöld.

Til umræðu voru atburðir seinustu daga í íslensku efnhags- og fjármálalífi en þar ber hæst ríkisvæðing Glitnis.

Sigurður sagði að við blasi þjóðargjaldþrot vegna mistaka sem gerð voru í Seðlabankanum síðastliðið sunnudagskvöld. Seðlabankinn fór ekki nægjanlega vel yfir málið, að hans mati og telur jafnframt að ríkið hafi stungið undan Glitni.

Viðtal Sölva við Agnesi og Sigurð er hægt að sjá hér.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×