Innlent

Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald

Árásin átti sér stað í þessu húsi í Keilufelli í Breiðholti.
Árásin átti sér stað í þessu húsi í Keilufelli í Breiðholti.

Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms yfir einum Pólverjanum í Keilufellsmálinu svokallaða. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5.maí en kærði þann úrskurð til Hæstaréttur.

Hæstiréttur hinsvegar staðfesti úrskurð Héraðsdóms sem úrskurðaði manni í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna.

Brot hans er talið sérstaklega hættulegt og þykir hafa haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×