Innlent

Sinubruni í Grafarvogi

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Kirkjugarðinum í Gufunesi um hálf-fjögurleytið í dag, þar sem kveikt hafði verið í sinu. Slökkvistarf tók um fjörutíu mínútur, en eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði sem tekið er af þeim Friðberti, Einari og Ægi, nemendum í Foldaskóla, lagði all mikinn reyk yfir Foldahverfið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×