Innlent

Vilja efla útvist í Gufunesi

Reykjavíkurborg undirritaði í morgun samning við Fjörefli ehf. um afnot af landsspildu í Gufunesi til að koma upp afþreyingar- og þjónustumiðstöð.

Megináhersla verður lögð á barna og unglingastarf. Einnig er fyrirhuguð æfingaraðstaða fyrir golfáhugamenn, bæði utan- og innandyra. Reykjavíkurborg telur að með samningnum muni útivistarstarfssemi á svæðinu eflast til muna og að fjölbreyttir valkostir verði í boði fyrir alla aldurshópa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×