Innlent

Skemmtilegt að jarða framsóknarmenn

Presturinn sem sagði að sér þætti skemmtilegast að jarða framsóknarmenn segist hafa látið þessi orð falla til að brjóta upp vandræðasamkomu fréttaspyrils.

Séra Baldur Vilhelmssonm fyrrverandi prófastur í Vatnsfirði, segist ætíð hafa verið einlægur kommúnisti en þetta með framsóknarmennina hafi ekkert með pólitík að gera. Sér hafi bara dottið þetta allt í einu í hug til að losna úr öngþveiti.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×