Fjórðungur treystir Geir 15. júlí 2008 18:30 Aðeins fjórðungur þjóðarinnar treystir forsætisráðherra til að leiða hana út úr efnahagsþrengingunum sem nú ganga yfir. Framsóknarmenn og Vinstri grænir treysta honum síst. Þetta kemur fram í nýrri könnun Capacent fyrir Stöð 2 sem gerð var í byrjun þessa mánaðar. Capacent lagði eftirfarandi spurningu fyrir 1100 einstaklinga: Hversu vel eða illa treystir þú Geir H. Haarde, forsætisráðherra, til þess að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sem nú stendur yfir? Svarhlutfallið var 50 prósent. Könnunin var send til þátttakenda í tölvupósti dagana þriðja til áttunda júlí. Þegar litið er til úrtaksins í heild, þá kemur í ljós að 29 próent svara ekki spurningunni. 46.6 prósent telja að Geir H. Haarde forsætisráðherra sé ekki treystandi til að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sen nú stendur yfir. 24.4 prósent treysta honum til að leiða Ísland út úr kreppunni. Þegar litið er á svörin eftir því hvaða stjórnmálaflokk fólk segist styðja kemur í ljós að flestir Samfylkingamenn taka ekki afstöðu til spurningarinnar, eða rúm 30 prósent. 28.6 prósent Sjálfstæðismanna taka ekki afstöðu og 22.4 prósent vinstri grænna. Þegar svör þeirra sem taka afstöðu eru skoðuð, kemur í ljós að Vinstri grænir treysta forsætisráðherra illa og einnig Framsóknarmenn. 53.8 prósent Samfylkingamanna treysta honum illa. Sjálfstæðismenn treysta forsætisráðherra best, eða 63.2 prósent, en 15.9 prósent Samþylkingarmanna. Aðeins 8.3 prósent Framsóknarmanna og 6.5 prósent Vinstri Grænna treysta forsætisráðherra vel til að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sem nú stendur yfir. Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira
Aðeins fjórðungur þjóðarinnar treystir forsætisráðherra til að leiða hana út úr efnahagsþrengingunum sem nú ganga yfir. Framsóknarmenn og Vinstri grænir treysta honum síst. Þetta kemur fram í nýrri könnun Capacent fyrir Stöð 2 sem gerð var í byrjun þessa mánaðar. Capacent lagði eftirfarandi spurningu fyrir 1100 einstaklinga: Hversu vel eða illa treystir þú Geir H. Haarde, forsætisráðherra, til þess að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sem nú stendur yfir? Svarhlutfallið var 50 prósent. Könnunin var send til þátttakenda í tölvupósti dagana þriðja til áttunda júlí. Þegar litið er til úrtaksins í heild, þá kemur í ljós að 29 próent svara ekki spurningunni. 46.6 prósent telja að Geir H. Haarde forsætisráðherra sé ekki treystandi til að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sen nú stendur yfir. 24.4 prósent treysta honum til að leiða Ísland út úr kreppunni. Þegar litið er á svörin eftir því hvaða stjórnmálaflokk fólk segist styðja kemur í ljós að flestir Samfylkingamenn taka ekki afstöðu til spurningarinnar, eða rúm 30 prósent. 28.6 prósent Sjálfstæðismanna taka ekki afstöðu og 22.4 prósent vinstri grænna. Þegar svör þeirra sem taka afstöðu eru skoðuð, kemur í ljós að Vinstri grænir treysta forsætisráðherra illa og einnig Framsóknarmenn. 53.8 prósent Samfylkingamanna treysta honum illa. Sjálfstæðismenn treysta forsætisráðherra best, eða 63.2 prósent, en 15.9 prósent Samþylkingarmanna. Aðeins 8.3 prósent Framsóknarmanna og 6.5 prósent Vinstri Grænna treysta forsætisráðherra vel til að leiða Ísland út úr þeirri kreppu sem nú stendur yfir.
Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri fréttir Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Sjá meira