Kennslustofur eins og vígvellir 15. apríl 2008 19:06 Kennslustofur grunnskólanna eru oft á tíðum eins og vígvellir og kennarar flosna upp úr störfum sínum vegna vanlíðunar. Á heimasíðu sinni segir Atli Harðarson, aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands, að starfsskilyrði grunnskólakennara séu í mörgum tilvikum illþolanleg ef ekki óþolandi. Þegar verst lætur verða heilu bekkirnir að einhvers konar vígvelli fremur en vinnustað. Virðingaleysið og áreitið sem kennarar verða fyrir leiðir til þess að kennurum líði illa í lok vinnudags eða missi stjórn á sér fyrir framan nemendur. Atli segir sökina liggja að miklu leyti í þeirri menntastefnu sem nú er við lýði. Grunnskólinn ráði ekki við það hlutverk að annast uppeldi barna og menntakerfið virðist því ætla enda eins og önnur opinber kerfi. Þau lofa að gera allt fyrir alla, en krepera á sjálfum sér og gera á endanum ekki neitt fyrir neinn. Atli segir að skólastjórnendur verði að fá ótvíræðar heimildir til að beita ráðum sem duga gegn slæmri hegðun. Meðal þess sem Atli leggur til er að: Sekta foreldra ef börn skrópa í grunnskóla, að útskrifa ekki börn eftir 10 ár heldur þegar markmið skólagöngunnar hafa náðst og þeir sem ekki kunna að haga sér fái sérstaka kennslu í hegðun sem bætist við venjulegan skóladag. Mikill flótti hefur verið úr kennarastéttinni á undanförnum árum og segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, að slæmt starfsumhverfi sé hluti skýringarinnar, þótt kjaramál ráði þar mestu. Hann viðurkennir að úrræði grunnskólanna gagnvart agaleysi séu fá, en segir að agaleysi í skólunum endurspegli það agaleysi sem ríkir í samfélaginu. Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira
Kennslustofur grunnskólanna eru oft á tíðum eins og vígvellir og kennarar flosna upp úr störfum sínum vegna vanlíðunar. Á heimasíðu sinni segir Atli Harðarson, aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands, að starfsskilyrði grunnskólakennara séu í mörgum tilvikum illþolanleg ef ekki óþolandi. Þegar verst lætur verða heilu bekkirnir að einhvers konar vígvelli fremur en vinnustað. Virðingaleysið og áreitið sem kennarar verða fyrir leiðir til þess að kennurum líði illa í lok vinnudags eða missi stjórn á sér fyrir framan nemendur. Atli segir sökina liggja að miklu leyti í þeirri menntastefnu sem nú er við lýði. Grunnskólinn ráði ekki við það hlutverk að annast uppeldi barna og menntakerfið virðist því ætla enda eins og önnur opinber kerfi. Þau lofa að gera allt fyrir alla, en krepera á sjálfum sér og gera á endanum ekki neitt fyrir neinn. Atli segir að skólastjórnendur verði að fá ótvíræðar heimildir til að beita ráðum sem duga gegn slæmri hegðun. Meðal þess sem Atli leggur til er að: Sekta foreldra ef börn skrópa í grunnskóla, að útskrifa ekki börn eftir 10 ár heldur þegar markmið skólagöngunnar hafa náðst og þeir sem ekki kunna að haga sér fái sérstaka kennslu í hegðun sem bætist við venjulegan skóladag. Mikill flótti hefur verið úr kennarastéttinni á undanförnum árum og segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, að slæmt starfsumhverfi sé hluti skýringarinnar, þótt kjaramál ráði þar mestu. Hann viðurkennir að úrræði grunnskólanna gagnvart agaleysi séu fá, en segir að agaleysi í skólunum endurspegli það agaleysi sem ríkir í samfélaginu.
Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira