Borgarstarfsmenn brjálaðir vegna launa Jakobs Frímanns Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. maí 2008 11:25 Jakob Frímann Magnússon er nýráðinn í Ráðhúsið. Tölvupóstar og símhringingar hafa streymt inn á skrifstofu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar vegna frétta af ráðningakjörum Jakobs Frímanns Magnússonar. Jakob er ekki í félaginu og segir Garðar Hilmarsson, formaður starfsmannafélagsins, að félagsmenn komist ekki nálægt þeim kjörum sem Jakob er ráðinn á. Garðar segist þó hafa þann fyrirvara á að hann viti ekki hve mikil vinna liggi að baki launum Jakobs. Fram hefur komið í fjölmiðlum að Jakob fær 710 þúsund krónur á mánuði. Þar af eru 236 þúsund krónur vegna fastrar yfirvinnu. Að auki er Jakob Frímann með 150 þúsund krónur í nefndarlaun. Garðar segir að verkefnisstaða hjá Reykjavíkurborg sé vítt hugtak og stöðurnar geti verið mjög fjölbreytilegar eftir því hvaða ábyrgð liggi að baki. Hann segir þó laun Jakobs vera mun hærri en það sem þekkist almennt. Hann tekur dæmi af verkefnisstjóra upplýsingamála sem geti í mesta lagi haft 368 þúsund fyrir 40 stunda vinnuviku, eftir 12 ára starf. Svo sé möguleiki á að verkefnisstjóri hafi um 40-50 stunda yfirvinnu á mánuði sem geti þá þýtt rúm 200 þúsund krónur í viðbót. „Mér sýnist að hjá okkar félagsmönnum, sem við semjum fyrir, geti hæstu laun farið upp í 500 þúsund með mikilli sérmenntun og sérstökum verkefnum og það eru mjög fá störf," segir Garðar. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Tölvupóstar og símhringingar hafa streymt inn á skrifstofu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar vegna frétta af ráðningakjörum Jakobs Frímanns Magnússonar. Jakob er ekki í félaginu og segir Garðar Hilmarsson, formaður starfsmannafélagsins, að félagsmenn komist ekki nálægt þeim kjörum sem Jakob er ráðinn á. Garðar segist þó hafa þann fyrirvara á að hann viti ekki hve mikil vinna liggi að baki launum Jakobs. Fram hefur komið í fjölmiðlum að Jakob fær 710 þúsund krónur á mánuði. Þar af eru 236 þúsund krónur vegna fastrar yfirvinnu. Að auki er Jakob Frímann með 150 þúsund krónur í nefndarlaun. Garðar segir að verkefnisstaða hjá Reykjavíkurborg sé vítt hugtak og stöðurnar geti verið mjög fjölbreytilegar eftir því hvaða ábyrgð liggi að baki. Hann segir þó laun Jakobs vera mun hærri en það sem þekkist almennt. Hann tekur dæmi af verkefnisstjóra upplýsingamála sem geti í mesta lagi haft 368 þúsund fyrir 40 stunda vinnuviku, eftir 12 ára starf. Svo sé möguleiki á að verkefnisstjóri hafi um 40-50 stunda yfirvinnu á mánuði sem geti þá þýtt rúm 200 þúsund krónur í viðbót. „Mér sýnist að hjá okkar félagsmönnum, sem við semjum fyrir, geti hæstu laun farið upp í 500 þúsund með mikilli sérmenntun og sérstökum verkefnum og það eru mjög fá störf," segir Garðar.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira