Andóf gegn ríkisstjórninni undirbúið á bakvið tjöldin 12. desember 2008 19:42 Hörður Torfason, forsvarsmaður mótmælanna á Austurvelli. Unnið er af mikilli elju og dugnaði, á bak við tjöldin, við að undirbúa frekara andóf gegn ríkisstjórninni, sem er rúin trausti mikils meirihluta þjóðarinnar. Stefnt er að öflugum aðgerðum strax að hátíðum afloknum og fyrr ef ástæða þykir, segir Hörður Torfason í tilkynningu til fjölmiðla. Hörður segir að margar glæsilegar ræður hafi verið fluttar á Austurvelli á fjölmennum mótmælafundum undanfarnar 9 vikur. Yfirskrift þeirra hefur verið Breiðfylking gegn ástandinu. „Í undanfara jólanna hefur skiljanlega dregið úr aðsókn á fundina. Mæður og feður vilja búa börnum sínum gleðileg og friðsæl jól. Slíkt er sjálfsagt og eðlilegt, en um leið er engin ástæða til að leggja fundina af. essar aðstæður kalla hins vegar á breytt fundarform," segir Hörður. Hann segir að því hafi verið brugðið á það ráð að fresta ræðuhöldum, með tilheyrandi kostnaði vegna leigu á tækjabúnaði, og halda þess í stað kyrrðar og friðarstund. Hann hvetur fólk til að mæta á Austurvöll næstkomandi laugardag, 13. desember, klukkan þrjú og sýna samstöðu gegn ástandinu með 17 mínútna þögn. Í fyrstu fréttatilkynningunni um þennan viðburð hafi fólk verið hvatt til að lúta höfði en það sé hér með tekið til baka. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Unnið er af mikilli elju og dugnaði, á bak við tjöldin, við að undirbúa frekara andóf gegn ríkisstjórninni, sem er rúin trausti mikils meirihluta þjóðarinnar. Stefnt er að öflugum aðgerðum strax að hátíðum afloknum og fyrr ef ástæða þykir, segir Hörður Torfason í tilkynningu til fjölmiðla. Hörður segir að margar glæsilegar ræður hafi verið fluttar á Austurvelli á fjölmennum mótmælafundum undanfarnar 9 vikur. Yfirskrift þeirra hefur verið Breiðfylking gegn ástandinu. „Í undanfara jólanna hefur skiljanlega dregið úr aðsókn á fundina. Mæður og feður vilja búa börnum sínum gleðileg og friðsæl jól. Slíkt er sjálfsagt og eðlilegt, en um leið er engin ástæða til að leggja fundina af. essar aðstæður kalla hins vegar á breytt fundarform," segir Hörður. Hann segir að því hafi verið brugðið á það ráð að fresta ræðuhöldum, með tilheyrandi kostnaði vegna leigu á tækjabúnaði, og halda þess í stað kyrrðar og friðarstund. Hann hvetur fólk til að mæta á Austurvöll næstkomandi laugardag, 13. desember, klukkan þrjú og sýna samstöðu gegn ástandinu með 17 mínútna þögn. Í fyrstu fréttatilkynningunni um þennan viðburð hafi fólk verið hvatt til að lúta höfði en það sé hér með tekið til baka.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira