Innlent

Gleði og samstaða takast á í kosningum nyðra

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.

Gleði og samstaða munu takast á í sveitarstjórnarkosningum í sameinuðu sveitarfélagi Aðaldælahrepps og Þingeyjarsveitar sem haldnar verða 28. þessa mánaðar.

Sigurður H. Snæbjörnsson fer fyrir Gleðilistanum en Ólína Arnkelsdóttir fyrir Samstöðulistanum. Sameining sveitarfélaganna var samþykkt í kosningum í apríl.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×