Enski boltinn

Bent snýr aftur til Charlton

NordcPhotos/GettyImages

Framherjinn Marcus Bent mun ekki ganga formlega í raðir Wigan á næstu leiktíð eftir að hafa verið þar sem lánsmaður frá Charlton í vetur.

Bent stóð sig reyndar ágætlega hjá Wigan og varð markahæsti leikmaður liðsins með sjö mörk.

Steve Bruce segir Bent hinsvegar of líkan Emile Heskey og vill fá hreinan og kláran makaskorara til að leika við hlið enska landsliðsmannsins á næstu leiktíð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×