Enski boltinn

Eriksson tekinn við landsliði Mexíkó

NordcPhotos/GettyImages
Sven-Göran Eriksson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Mexíkó í knattspyrnu eftir að hafa verið rekinn frá Manchester City í gærkvöldi. Þar tekur Svíinn við af goðsögninni Hugo Sanchez sem hætti í mars sl.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×