Samiðn vonsvikin með aðgerðaleysi stjórnvalda 12. september 2008 13:29 Finnbjörn Hermannsson er formaður Samiðnar. Miðstjórn Samiðnar lýsir yfir miklum vonbrigðum með þróun efnahagsmála og undrast aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda. Í ályktun á fundi miðstjórnar segir að bregðast þurfi við óðaverðbólgu og háum vöxtum með átaki ríkisstjórnar, stjórnarandstöðu, sveitarstjórna og aðila vinnumarkaðarins með það að markmiði að koma á stöðugleika í íslensku efnahagslífi. Samiðn leggur áherslu á að verkalýðshreyfingin hafi frumkvæði og forystu í þeirri vinnu. Ekki verði séð að hægt sé að skapa stöðugleika í íslensku efnahagslífi nema til komi stöðugleiki í gengismálum og því verði að taka stöðu krónunnar til umræðu. Enn fremur segir miðstjórnin að stjórnvöld þurfi nú þegar að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir atvinnuleysi á næstu misserum með því að flýta aðgerðum á vegum hins opinbera. Þá verði að tryggja stöðu Íbúðalánasjóðs og hafnar miðstjórnin því alfarið að jafn mikilvægur þáttur í framfærslukostnaði almennings eins og fjármögnun húsnæðis verði alfarið sett í hendur á markaðsráðandi öflum. Enn fremur segir í ályktuninni að miðstjórnin telji mikilvægt að framhald verði á uppbyggingu nýrra orkuvera til að skapa áhugaverðar aðstæður fyrir áframhaldandi atvinnuuppbyggingu. Jafnframt verði þess gætt að framkvæmdatími sé með þeim hætti að framkvæmdirnar valdi ekki óstöðugleika í íslensku efnahagslífi. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Miðstjórn Samiðnar lýsir yfir miklum vonbrigðum með þróun efnahagsmála og undrast aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda. Í ályktun á fundi miðstjórnar segir að bregðast þurfi við óðaverðbólgu og háum vöxtum með átaki ríkisstjórnar, stjórnarandstöðu, sveitarstjórna og aðila vinnumarkaðarins með það að markmiði að koma á stöðugleika í íslensku efnahagslífi. Samiðn leggur áherslu á að verkalýðshreyfingin hafi frumkvæði og forystu í þeirri vinnu. Ekki verði séð að hægt sé að skapa stöðugleika í íslensku efnahagslífi nema til komi stöðugleiki í gengismálum og því verði að taka stöðu krónunnar til umræðu. Enn fremur segir miðstjórnin að stjórnvöld þurfi nú þegar að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir atvinnuleysi á næstu misserum með því að flýta aðgerðum á vegum hins opinbera. Þá verði að tryggja stöðu Íbúðalánasjóðs og hafnar miðstjórnin því alfarið að jafn mikilvægur þáttur í framfærslukostnaði almennings eins og fjármögnun húsnæðis verði alfarið sett í hendur á markaðsráðandi öflum. Enn fremur segir í ályktuninni að miðstjórnin telji mikilvægt að framhald verði á uppbyggingu nýrra orkuvera til að skapa áhugaverðar aðstæður fyrir áframhaldandi atvinnuuppbyggingu. Jafnframt verði þess gætt að framkvæmdatími sé með þeim hætti að framkvæmdirnar valdi ekki óstöðugleika í íslensku efnahagslífi.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira