Geir þarf að standa við orð sín 22. ágúst 2008 22:15 Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, var ráðherra iðnaðarmála á árunum 1999 til 2006. Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og segir að hann hafi ekki staðið við orð sín um að flýta vinnu við heildstætt umhverfismat vegna álversframkvæmda á Bakka. ,,Forsætisráðherra lét þau orð falla eftir að umhverfisráðherra kvað upp úr um þennan dæmalausa úrskurð um heildstætt umhverfismat að hann myndi beita sér fyrir því að þetta umhverfismat myndi taka stuttan tíma. Nú liggur nokkuð ljóst fyrir að það verður seinkun á framkvæmdum vegna þess að ekki verða heimiliðar tilraunaborarnir á næsta sumari og þar með erum við komin í seinkun um allavega eitt ár," sagði Valgerður í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins og bætti að kostnaður við bið í heilt ár sé nálægt milljarði króna. Valgerður segir að stjórnvöld skilji ekki alvöru málsins og hún furðar sig á kæruleysi ríkisstjórninnar. ,,Hann [Geir] þarf að svara því hvernig hann ætlar að beita sér fyrir því að þetta umhverfismat getur tekið stuttan tíma." Tengdar fréttir Fundur með umhverfisráðherra vonbrigði „Af okkar hálfu var fundurinn og svör ráðherra vonbrigði því við bjuggumst við að fá svör við ákveðnum kjarnaspurningum sem við höfðum fram að færa," segir Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, eftir opinn fund Þórunnar Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra, á Húsavík í kvöld. Þar var tekist á um nýlegan úrskurð hennar um að áhrif fyrirhugaðs álvers á Bakka á umhverfið skuli metin heildstætt. 12. ágúst 2008 23:35 Segir ákvörðun umhverfisráðherra fleyg í stjórnarsamstarfið Á meðan að ákvörðun umhverfisráðherra að umhverfismat eigi að fara fram vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka er ekki útskýrð lítur Kristján Þór Júlíusson á ákvörðunina sem fleyg í ríkisstjórnarsamstarfið. 31. júlí 2008 22:15 Geir: Ákvörðun Þórunnar hefur ekki áhrif á stjórnarsamstarfið Forsætisráðherra segir ákvörðun umhverfisráðherra um að meta skuli umhverfisáhrif álvers á Bakka og tengdra virkjana í sameiningu, hafa komið á óvart. Það hafi þó engin áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. 1. ágúst 2008 12:13 Búið að eyða mörgum milljörðum nú þegar í álver á Bakka Búið er að verja 5 milljörðum vegna Bakka-álvers, sem þó er ekki víst að rísi. Húsvíkingar líktu umhverfisráðherra við slæga tófu á fundinum í Húsavík í gærkvöldi. 13. ágúst 2008 18:45 Valgerður gagnrýnir Katrínu og Kristján Þór Varaformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir harðalega Katrínu Júlíusdóttir, formann iðnaðarnefndar, og Kristján Þór Júlíusson, varaformann nefndarinnar, varðandi yfirlýsingar þeirra um fyrirhugað álver á Bakka. 6. ágúst 2008 20:25 Segir Samfylkinguna vinna gegn hagsmunum landsmanna Varaformaður Framsóknarflokksins segir Samfylkinguna vinna gegn hagsmunum með ákvörðun umhverfisráðherra að umhverfismat eigi að fara fram vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka. 1. ágúst 2008 09:22 Þórunn: Ekki að tefja Umhverfisráðherra þvertekur fyrir að hún sé að tefja fyrir fyrirhuguðum álversframkvæmdum á Bakka með nýlegum úrskurði um að setja framkvæmdir þeim tengdum í sameiginlegt umhverfismat. Forsætisráðherra segir ríkisstjórnarsamstarfið ekki í hættu. Álverið muni rísa. 1. ágúst 2008 18:30 Þórunn: Álver á Bakka í umhverfismat Umhverfisráðherra hefur ákveðið að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. Skipulagsstofnun hafði ákveðið að slíkt sameiginlegt mat skyldi ekki fara fram. 31. júlí 2008 18:36 Sorgmæddur yfir ákvörðun Þórunnar Sveitarstjóri Norðurþings er ósáttur með þá ákvörðun umhverfisráðherra að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. 31. júlí 2008 21:15 Árni: Flott hjá Þórunni Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands fagnar ákvörðun umhverfisráðherra um að fyrirhuguð framkvæmd við álver á Bakka fari í umhverfismat. ,,Þetta er flott hjá henni." 31. júlí 2008 20:13 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna slasaðs einstaklings Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og segir að hann hafi ekki staðið við orð sín um að flýta vinnu við heildstætt umhverfismat vegna álversframkvæmda á Bakka. ,,Forsætisráðherra lét þau orð falla eftir að umhverfisráðherra kvað upp úr um þennan dæmalausa úrskurð um heildstætt umhverfismat að hann myndi beita sér fyrir því að þetta umhverfismat myndi taka stuttan tíma. Nú liggur nokkuð ljóst fyrir að það verður seinkun á framkvæmdum vegna þess að ekki verða heimiliðar tilraunaborarnir á næsta sumari og þar með erum við komin í seinkun um allavega eitt ár," sagði Valgerður í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins og bætti að kostnaður við bið í heilt ár sé nálægt milljarði króna. Valgerður segir að stjórnvöld skilji ekki alvöru málsins og hún furðar sig á kæruleysi ríkisstjórninnar. ,,Hann [Geir] þarf að svara því hvernig hann ætlar að beita sér fyrir því að þetta umhverfismat getur tekið stuttan tíma."
Tengdar fréttir Fundur með umhverfisráðherra vonbrigði „Af okkar hálfu var fundurinn og svör ráðherra vonbrigði því við bjuggumst við að fá svör við ákveðnum kjarnaspurningum sem við höfðum fram að færa," segir Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, eftir opinn fund Þórunnar Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra, á Húsavík í kvöld. Þar var tekist á um nýlegan úrskurð hennar um að áhrif fyrirhugaðs álvers á Bakka á umhverfið skuli metin heildstætt. 12. ágúst 2008 23:35 Segir ákvörðun umhverfisráðherra fleyg í stjórnarsamstarfið Á meðan að ákvörðun umhverfisráðherra að umhverfismat eigi að fara fram vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka er ekki útskýrð lítur Kristján Þór Júlíusson á ákvörðunina sem fleyg í ríkisstjórnarsamstarfið. 31. júlí 2008 22:15 Geir: Ákvörðun Þórunnar hefur ekki áhrif á stjórnarsamstarfið Forsætisráðherra segir ákvörðun umhverfisráðherra um að meta skuli umhverfisáhrif álvers á Bakka og tengdra virkjana í sameiningu, hafa komið á óvart. Það hafi þó engin áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. 1. ágúst 2008 12:13 Búið að eyða mörgum milljörðum nú þegar í álver á Bakka Búið er að verja 5 milljörðum vegna Bakka-álvers, sem þó er ekki víst að rísi. Húsvíkingar líktu umhverfisráðherra við slæga tófu á fundinum í Húsavík í gærkvöldi. 13. ágúst 2008 18:45 Valgerður gagnrýnir Katrínu og Kristján Þór Varaformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir harðalega Katrínu Júlíusdóttir, formann iðnaðarnefndar, og Kristján Þór Júlíusson, varaformann nefndarinnar, varðandi yfirlýsingar þeirra um fyrirhugað álver á Bakka. 6. ágúst 2008 20:25 Segir Samfylkinguna vinna gegn hagsmunum landsmanna Varaformaður Framsóknarflokksins segir Samfylkinguna vinna gegn hagsmunum með ákvörðun umhverfisráðherra að umhverfismat eigi að fara fram vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka. 1. ágúst 2008 09:22 Þórunn: Ekki að tefja Umhverfisráðherra þvertekur fyrir að hún sé að tefja fyrir fyrirhuguðum álversframkvæmdum á Bakka með nýlegum úrskurði um að setja framkvæmdir þeim tengdum í sameiginlegt umhverfismat. Forsætisráðherra segir ríkisstjórnarsamstarfið ekki í hættu. Álverið muni rísa. 1. ágúst 2008 18:30 Þórunn: Álver á Bakka í umhverfismat Umhverfisráðherra hefur ákveðið að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. Skipulagsstofnun hafði ákveðið að slíkt sameiginlegt mat skyldi ekki fara fram. 31. júlí 2008 18:36 Sorgmæddur yfir ákvörðun Þórunnar Sveitarstjóri Norðurþings er ósáttur með þá ákvörðun umhverfisráðherra að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. 31. júlí 2008 21:15 Árni: Flott hjá Þórunni Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands fagnar ákvörðun umhverfisráðherra um að fyrirhuguð framkvæmd við álver á Bakka fari í umhverfismat. ,,Þetta er flott hjá henni." 31. júlí 2008 20:13 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna slasaðs einstaklings Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Sjá meira
Fundur með umhverfisráðherra vonbrigði „Af okkar hálfu var fundurinn og svör ráðherra vonbrigði því við bjuggumst við að fá svör við ákveðnum kjarnaspurningum sem við höfðum fram að færa," segir Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings, eftir opinn fund Þórunnar Sveinbjarnardóttur, umhverfisráðherra, á Húsavík í kvöld. Þar var tekist á um nýlegan úrskurð hennar um að áhrif fyrirhugaðs álvers á Bakka á umhverfið skuli metin heildstætt. 12. ágúst 2008 23:35
Segir ákvörðun umhverfisráðherra fleyg í stjórnarsamstarfið Á meðan að ákvörðun umhverfisráðherra að umhverfismat eigi að fara fram vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka er ekki útskýrð lítur Kristján Þór Júlíusson á ákvörðunina sem fleyg í ríkisstjórnarsamstarfið. 31. júlí 2008 22:15
Geir: Ákvörðun Þórunnar hefur ekki áhrif á stjórnarsamstarfið Forsætisráðherra segir ákvörðun umhverfisráðherra um að meta skuli umhverfisáhrif álvers á Bakka og tengdra virkjana í sameiningu, hafa komið á óvart. Það hafi þó engin áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. 1. ágúst 2008 12:13
Búið að eyða mörgum milljörðum nú þegar í álver á Bakka Búið er að verja 5 milljörðum vegna Bakka-álvers, sem þó er ekki víst að rísi. Húsvíkingar líktu umhverfisráðherra við slæga tófu á fundinum í Húsavík í gærkvöldi. 13. ágúst 2008 18:45
Valgerður gagnrýnir Katrínu og Kristján Þór Varaformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir harðalega Katrínu Júlíusdóttir, formann iðnaðarnefndar, og Kristján Þór Júlíusson, varaformann nefndarinnar, varðandi yfirlýsingar þeirra um fyrirhugað álver á Bakka. 6. ágúst 2008 20:25
Segir Samfylkinguna vinna gegn hagsmunum landsmanna Varaformaður Framsóknarflokksins segir Samfylkinguna vinna gegn hagsmunum með ákvörðun umhverfisráðherra að umhverfismat eigi að fara fram vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka. 1. ágúst 2008 09:22
Þórunn: Ekki að tefja Umhverfisráðherra þvertekur fyrir að hún sé að tefja fyrir fyrirhuguðum álversframkvæmdum á Bakka með nýlegum úrskurði um að setja framkvæmdir þeim tengdum í sameiginlegt umhverfismat. Forsætisráðherra segir ríkisstjórnarsamstarfið ekki í hættu. Álverið muni rísa. 1. ágúst 2008 18:30
Þórunn: Álver á Bakka í umhverfismat Umhverfisráðherra hefur ákveðið að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. Skipulagsstofnun hafði ákveðið að slíkt sameiginlegt mat skyldi ekki fara fram. 31. júlí 2008 18:36
Sorgmæddur yfir ákvörðun Þórunnar Sveitarstjóri Norðurþings er ósáttur með þá ákvörðun umhverfisráðherra að heildstætt mat skuli fara fram á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík. 31. júlí 2008 21:15
Árni: Flott hjá Þórunni Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands fagnar ákvörðun umhverfisráðherra um að fyrirhuguð framkvæmd við álver á Bakka fari í umhverfismat. ,,Þetta er flott hjá henni." 31. júlí 2008 20:13