Löggan lét ekki landamæraeftirlit vita af eftirlýstum ofbeldismanni 11. september 2008 17:06 Landamæradeild lögreglunnar á Suðurnesjum fékk engar tilkynningar um aukinn viðbúnað frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna Ivans Kovulenko. Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir Ivan í gær en hann er grunaður um aðild að stórfelldri líkamsárás við Snorrabraut um helgina. Kovulenko kom sér hins vegar undan lögreglu og fór óáreittur í gegn um öryggiseftirlit á Keflavíkurflugvelli og þaðan með flugi til London í gær. Ólíklegt er að Kovulenko hefði tekist það ef landamæradeildin á Keflavíkurflugvelli hefði vitað að maðurinn væri eftirlýstur. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagðist ekki vita neitt um málið þegar Vísir hafði samband við hann í dag. Ekki náðist í Friðrik Björgvinsson yfirmann rannsóknardeildar, né Sigurbjörn Víði Eggertsson, yfirmann ofbeldisbrotadeildar við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir manni sem grunaður er um líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir liðlegan þrítugum manni, Ivan Konovalenko, sem grunaður um stórfellda líkamsárás í húsi í Norðurmýri í Reykjavík um síðustu helgi en þar var maður stunginn með hnífi. Hinn eftirlýsti er talinn hættulegur, að sögn lögreglunnar. 10. september 2008 18:33 Grunaður ofbeldismaður flúinn úr landi Ivan Konovalenko, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur grunaðan um stórfellda líkamsárás, flúði land í gær. 11. september 2008 16:23 Enn leitað að hættulegum manni Lögregla leitar enn að liðlega þrítugum útlendingi sem hún lýsti formlega eftir í gær vegna líkamsárásar í húsi við Mánagötu um síðustu helgi. Maðurinn, sem heitir Ivan Konovalenko, er sagður hættulegur og mun eiga afbrotaferil í heimalandi sínu. 11. september 2008 08:21 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Landamæradeild lögreglunnar á Suðurnesjum fékk engar tilkynningar um aukinn viðbúnað frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna Ivans Kovulenko. Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir Ivan í gær en hann er grunaður um aðild að stórfelldri líkamsárás við Snorrabraut um helgina. Kovulenko kom sér hins vegar undan lögreglu og fór óáreittur í gegn um öryggiseftirlit á Keflavíkurflugvelli og þaðan með flugi til London í gær. Ólíklegt er að Kovulenko hefði tekist það ef landamæradeildin á Keflavíkurflugvelli hefði vitað að maðurinn væri eftirlýstur. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, sagðist ekki vita neitt um málið þegar Vísir hafði samband við hann í dag. Ekki náðist í Friðrik Björgvinsson yfirmann rannsóknardeildar, né Sigurbjörn Víði Eggertsson, yfirmann ofbeldisbrotadeildar við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir manni sem grunaður er um líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir liðlegan þrítugum manni, Ivan Konovalenko, sem grunaður um stórfellda líkamsárás í húsi í Norðurmýri í Reykjavík um síðustu helgi en þar var maður stunginn með hnífi. Hinn eftirlýsti er talinn hættulegur, að sögn lögreglunnar. 10. september 2008 18:33 Grunaður ofbeldismaður flúinn úr landi Ivan Konovalenko, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur grunaðan um stórfellda líkamsárás, flúði land í gær. 11. september 2008 16:23 Enn leitað að hættulegum manni Lögregla leitar enn að liðlega þrítugum útlendingi sem hún lýsti formlega eftir í gær vegna líkamsárásar í húsi við Mánagötu um síðustu helgi. Maðurinn, sem heitir Ivan Konovalenko, er sagður hættulegur og mun eiga afbrotaferil í heimalandi sínu. 11. september 2008 08:21 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Sjá meira
Lögreglan lýsir eftir manni sem grunaður er um líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir liðlegan þrítugum manni, Ivan Konovalenko, sem grunaður um stórfellda líkamsárás í húsi í Norðurmýri í Reykjavík um síðustu helgi en þar var maður stunginn með hnífi. Hinn eftirlýsti er talinn hættulegur, að sögn lögreglunnar. 10. september 2008 18:33
Grunaður ofbeldismaður flúinn úr landi Ivan Konovalenko, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur grunaðan um stórfellda líkamsárás, flúði land í gær. 11. september 2008 16:23
Enn leitað að hættulegum manni Lögregla leitar enn að liðlega þrítugum útlendingi sem hún lýsti formlega eftir í gær vegna líkamsárásar í húsi við Mánagötu um síðustu helgi. Maðurinn, sem heitir Ivan Konovalenko, er sagður hættulegur og mun eiga afbrotaferil í heimalandi sínu. 11. september 2008 08:21