Innlent

Vegurinn undir Hafnarfjalli lokaður

Vegurinn undir Hafnarfjalli er lokaður frá Hvalfjarðargöngum og í Borgarnes. Þar er vindhraðinn 55 m/sek í hviðum. Vegfarendur eru hvattir til þess að fara varlega og bíða af sér mesta veðurhaminn. Reiknað er með að veðrinu sloti á þessu svæði í kring um miðnættið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×