Fjölgun hjólhýsa og stærri bílafloti hér á landi eru merki um velmegun 25. júní 2007 19:03 Stærri bílafloti, fjölgun hjólhýsa og tjaldvagna og betri vegir eru allt merki um aukna velmegun í íslensku samfélagi segir prófessor í félagsfræði. Lögreglan í Reykjavík segir umferðarteppuna á þjóðveginum í gær sjaldan hafa verið eins mikla. Stóraukinn fjöldi hjólhýsa og tjaldvagna á vegunum sé meginástæðan. Mikil umferðarteppa myndaðist á Suðurlands- og Vesturlandsvegi í átt til höfuðborgarsvæðinsins í gærkvöld. Um tíma var samfelld bílalest frá Reykjavík upp að Grundartanga. Þá náði bílalestin á Suðurlandsvegi alveg upp á Hellsheiði og voru ökumenn allt að klukkustund þaðan til Reykjavíkur. Umferðarteppan hefur sjaldan verið eins mikil að sögn lögreglu þó ekki hafi verið um hefðbundna ferðahelgi að ræða. Lögreglan segir þriðja eða fjórða hvern bíl hafa verið með hjólhýsi og tjaldvagna í eftirdragi og það hafi valdið umferðarteppunni. Tölur um skráningar hjólhýsa, tjaldvagna og fellihýsa hjá umferðarstofu sýna að þeim hefur fjölgað umtalsvert síðustu ár. Árið 2002 voru rúmlega 8500 hjólhýsi, tjaldvagnar og fellihýsi á skrá hjá umferðarstofu. Árið 2004 voru tæp tíu þúsund á skrá og árið 2006 rúmlega 12500. Helgi Gunnlaugsson prófessor í félagsfræði segir velmegunina í samfélaginu koma alls staðar fram. Aukin hjólhýsa og tjaldvagnaeign séu skýr dæmi um hvað landinn hafi það gott. Þá hefur Sumarbústöðum fjölgað um ríflega helming frá árinu 1994. En þá voru tæplega 5000 skráðir hjá fasteignamati ríkisins en árið 2006 voru þeir rúmlega 10.000. Bílafloti landsmanna hefur einnig stækkað undanfarin ár og er algengt að tveir eða þrír bílar séu á hverju fjölskyldu. Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Stærri bílafloti, fjölgun hjólhýsa og tjaldvagna og betri vegir eru allt merki um aukna velmegun í íslensku samfélagi segir prófessor í félagsfræði. Lögreglan í Reykjavík segir umferðarteppuna á þjóðveginum í gær sjaldan hafa verið eins mikla. Stóraukinn fjöldi hjólhýsa og tjaldvagna á vegunum sé meginástæðan. Mikil umferðarteppa myndaðist á Suðurlands- og Vesturlandsvegi í átt til höfuðborgarsvæðinsins í gærkvöld. Um tíma var samfelld bílalest frá Reykjavík upp að Grundartanga. Þá náði bílalestin á Suðurlandsvegi alveg upp á Hellsheiði og voru ökumenn allt að klukkustund þaðan til Reykjavíkur. Umferðarteppan hefur sjaldan verið eins mikil að sögn lögreglu þó ekki hafi verið um hefðbundna ferðahelgi að ræða. Lögreglan segir þriðja eða fjórða hvern bíl hafa verið með hjólhýsi og tjaldvagna í eftirdragi og það hafi valdið umferðarteppunni. Tölur um skráningar hjólhýsa, tjaldvagna og fellihýsa hjá umferðarstofu sýna að þeim hefur fjölgað umtalsvert síðustu ár. Árið 2002 voru rúmlega 8500 hjólhýsi, tjaldvagnar og fellihýsi á skrá hjá umferðarstofu. Árið 2004 voru tæp tíu þúsund á skrá og árið 2006 rúmlega 12500. Helgi Gunnlaugsson prófessor í félagsfræði segir velmegunina í samfélaginu koma alls staðar fram. Aukin hjólhýsa og tjaldvagnaeign séu skýr dæmi um hvað landinn hafi það gott. Þá hefur Sumarbústöðum fjölgað um ríflega helming frá árinu 1994. En þá voru tæplega 5000 skráðir hjá fasteignamati ríkisins en árið 2006 voru þeir rúmlega 10.000. Bílafloti landsmanna hefur einnig stækkað undanfarin ár og er algengt að tveir eða þrír bílar séu á hverju fjölskyldu.
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira