Einkunnagjöf íslenska liðsins 9. september 2007 10:12 Gunnar Heiðar átti magnaðan leik í gær. Fréttablaðið gaf leikmönnum íslenska landsliðsins einkunnir fyrir þeirra frammistöðu í leiknum gegn Spánverjum í gær. Hér að neðan má sjá einkunnagjöf blaðsins ásamt rökstuðningi. Árni Gautur Arason - 8 Gríðarlega öruggur frá upphafi til enda. Ekkert hik og varði nánast allt sem á markið kom. Gat lítið gert við markinu. Kristján Örn Sigurðsson - 8 Steig vart feilspor í vörninni og pakkaði David Silva saman nánast allan leikinn. Skilaði boltanum frá sér á stuttan og skynsaman hátt. Ívar Ingimarsson - 8Stýrði vörninni mjög vel og var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum. Ánægjulegt hversu vel hann nær saman með hinum unga Ragnari. Spurning hvort Eyjólfur sé loksins búinn að finna miðvarðarparið sitt.Ragnar Sigurðsson - 8 Mögnuð frammistaða hjá Ragnari í aðeins sínum öðrum landsleik. Stekkur fullskapaður í landsliðið og spilar af gríðarlegri yfirvegun og öryggi. Hermann Hreiðarsson - 8 Finnur sig mun betur í bakvarðarstöðunni með landsliðinu og sýndi það enn á ný í gær. Hafði góðar gætur á Joaquin og ógnaði líka fram á við í fyrri hálfleik. Grétar Rafn Steinsson - 8 Hljóp úr sér lifur og lungu í leiknum. Gaf aldrei tommu eftir, skilaði bolta vel frá sér og var ógnandi. Kári Árnason - 7Var í vanþakklátu starfi aftast á miðjunni. Vissi sín takmörk og skilaði því sem ætlast var til af honum.Arnar Þór Viðarsson - 6 Barðist, hljóp mikið, allur af vilja gerður en náði samt litlum takti við leikinn og var lítið í boltanum. Jóhannes Karl Guðjónsson - 9 Prímusmótorinn í miðjuspili Íslands. Vann mörg einvígi, skilaði bolta vel frá sér og barðist eins og ljón. Gaf svo frábæra sendingu á Emil í markinu.Emil Hallfreðsson - 9 Virkar í hörkuformi, átti fjölmarga stórhættulega spretti og var Spánverjum erfiður. Skoraði frábært mark.Gunnar Heiðar Þorvaldsson - 9 Þvílíkur baráttuhundur. Ótrúleg vinnsla í Gunnari allan leikinn, kom sér í færi og var óheppinn að skora ekki. Átti það svo sannarlega skilið.Varamenn 69. mín. Ólafur Ingi Skúlason - 6 79. mín. Baldur Aðalsteinsson - x 88. mín. Ármann Smári Björnsson - x Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Fréttablaðið gaf leikmönnum íslenska landsliðsins einkunnir fyrir þeirra frammistöðu í leiknum gegn Spánverjum í gær. Hér að neðan má sjá einkunnagjöf blaðsins ásamt rökstuðningi. Árni Gautur Arason - 8 Gríðarlega öruggur frá upphafi til enda. Ekkert hik og varði nánast allt sem á markið kom. Gat lítið gert við markinu. Kristján Örn Sigurðsson - 8 Steig vart feilspor í vörninni og pakkaði David Silva saman nánast allan leikinn. Skilaði boltanum frá sér á stuttan og skynsaman hátt. Ívar Ingimarsson - 8Stýrði vörninni mjög vel og var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum. Ánægjulegt hversu vel hann nær saman með hinum unga Ragnari. Spurning hvort Eyjólfur sé loksins búinn að finna miðvarðarparið sitt.Ragnar Sigurðsson - 8 Mögnuð frammistaða hjá Ragnari í aðeins sínum öðrum landsleik. Stekkur fullskapaður í landsliðið og spilar af gríðarlegri yfirvegun og öryggi. Hermann Hreiðarsson - 8 Finnur sig mun betur í bakvarðarstöðunni með landsliðinu og sýndi það enn á ný í gær. Hafði góðar gætur á Joaquin og ógnaði líka fram á við í fyrri hálfleik. Grétar Rafn Steinsson - 8 Hljóp úr sér lifur og lungu í leiknum. Gaf aldrei tommu eftir, skilaði bolta vel frá sér og var ógnandi. Kári Árnason - 7Var í vanþakklátu starfi aftast á miðjunni. Vissi sín takmörk og skilaði því sem ætlast var til af honum.Arnar Þór Viðarsson - 6 Barðist, hljóp mikið, allur af vilja gerður en náði samt litlum takti við leikinn og var lítið í boltanum. Jóhannes Karl Guðjónsson - 9 Prímusmótorinn í miðjuspili Íslands. Vann mörg einvígi, skilaði bolta vel frá sér og barðist eins og ljón. Gaf svo frábæra sendingu á Emil í markinu.Emil Hallfreðsson - 9 Virkar í hörkuformi, átti fjölmarga stórhættulega spretti og var Spánverjum erfiður. Skoraði frábært mark.Gunnar Heiðar Þorvaldsson - 9 Þvílíkur baráttuhundur. Ótrúleg vinnsla í Gunnari allan leikinn, kom sér í færi og var óheppinn að skora ekki. Átti það svo sannarlega skilið.Varamenn 69. mín. Ólafur Ingi Skúlason - 6 79. mín. Baldur Aðalsteinsson - x 88. mín. Ármann Smári Björnsson - x
Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira