Innlent

Tekinn á tvöföldum hámarkshraða

Borgarneslögreglan tók í dag fimm ökumenn fyrir of hraðan akstur, þrjá fyrir utan bæinn en þar ók einn á 125 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90. Þá voru tveir stöðvaðir innanbæjar í Borgarnesi en annar þeirra ók á 99 kílómetra hraða þar sem hraðast má aka á 50.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×