Klámráðstefnugestir gætu krafist skaðabóta 23. febrúar 2007 11:47 Samtök ferðaþjónustunnar segja hættu á að gestir klámráðstefnu, sem halda átti hér á landi en var vísað frá, höfði skaðabótamál. Það sé alvarlegt mál að vísa frá hópum sem engin lög hafi brotið. Í alyktun frá Samtökum ferðaþjónustunnar vegna Snowgathering-samkomunnar sem halda átti hér á landi segir að þrátt fyrir óbeit sem fólk kunni að hafa á klámiðnaði og annarri starfsemi sem fólk stundar löglega í heimalandi sínu en er bönnuð á Íslandi. Það sé vandséð hvernig ferðaþjónustufyrirtæki geti meinað því fólki að koma í skemmtiferð til Íslands, líkt og raunin hefur orðið, þar sem hótel Saga vísaði frá þeim gestum sem höfðu bókað sig á hótelið í tengslum við samkomuna. Bent er á að um 400 þúsund ferðamenn komi árlega til Íslands og þeir séu ekki yfirheyrðir um störf sín heima við. Frávísun gesta á Snowgathering-samkomuna sé alvarlegt mál sem geti leitt til skaðabótakröfu, enda um mikil viðskipti að ræða fyrir mörg fyrirtæki hér á landi. Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í samtali við fréttastofu. ekki vita hver réttastaða þessa hóps sé, né fjárhagslegur skaði. Samtökin hafi áhyggjur af því fordæmi sem nú sé sett. Sárasaklausum farþegum sem vísað er frá gætu setið uppi með flugmiða sem ekki fáist endurgreiddir. Fólk gæti verið búið að panta skoða-, skemmti- og veitingastaðaferðir sem ekkert verður af og þau fyrirtæki sitji einnig uppi með skaða. Pakkinn, með hóteli og flugferðum, fyrir gesti Snowgathering-samkomunnar, átti að kosta 1550 dollara fyrir manninn. Því má ætla að tapaðar tekjur af þeim 150 gestum sem sagðir voru ætla að sækja ráðstefnuna sé ekki undir 15 milljónum króna. Þá er ótalin önnur eyðsla fólksins. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar segja hættu á að gestir klámráðstefnu, sem halda átti hér á landi en var vísað frá, höfði skaðabótamál. Það sé alvarlegt mál að vísa frá hópum sem engin lög hafi brotið. Í alyktun frá Samtökum ferðaþjónustunnar vegna Snowgathering-samkomunnar sem halda átti hér á landi segir að þrátt fyrir óbeit sem fólk kunni að hafa á klámiðnaði og annarri starfsemi sem fólk stundar löglega í heimalandi sínu en er bönnuð á Íslandi. Það sé vandséð hvernig ferðaþjónustufyrirtæki geti meinað því fólki að koma í skemmtiferð til Íslands, líkt og raunin hefur orðið, þar sem hótel Saga vísaði frá þeim gestum sem höfðu bókað sig á hótelið í tengslum við samkomuna. Bent er á að um 400 þúsund ferðamenn komi árlega til Íslands og þeir séu ekki yfirheyrðir um störf sín heima við. Frávísun gesta á Snowgathering-samkomuna sé alvarlegt mál sem geti leitt til skaðabótakröfu, enda um mikil viðskipti að ræða fyrir mörg fyrirtæki hér á landi. Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í samtali við fréttastofu. ekki vita hver réttastaða þessa hóps sé, né fjárhagslegur skaði. Samtökin hafi áhyggjur af því fordæmi sem nú sé sett. Sárasaklausum farþegum sem vísað er frá gætu setið uppi með flugmiða sem ekki fáist endurgreiddir. Fólk gæti verið búið að panta skoða-, skemmti- og veitingastaðaferðir sem ekkert verður af og þau fyrirtæki sitji einnig uppi með skaða. Pakkinn, með hóteli og flugferðum, fyrir gesti Snowgathering-samkomunnar, átti að kosta 1550 dollara fyrir manninn. Því má ætla að tapaðar tekjur af þeim 150 gestum sem sagðir voru ætla að sækja ráðstefnuna sé ekki undir 15 milljónum króna. Þá er ótalin önnur eyðsla fólksins.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira