Lífið

Eva Longoria nýtur sín í verkfallinu

Hjónin Eva Longoria og Tony Parker á góðri stundu.
Hjónin Eva Longoria og Tony Parker á góðri stundu. Mynd/ Getty Images

Eva Longoria, ein aðalstjarnan úr sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum, nýtur lífsins til fulls þessa dagana, enda rithöfundaverkfall og því lítið að gera í vinnunni. Undanfarna daga hefur leikkonan verði í San Antonio, hjá Tony Parker, heittelskuðum eiginmanni sínum. Þar hefur hún meðal annars notið lífsins í verslunarleiðangrum og væntanlega skellir hún sér á völlinn að sjá Tony sinn spila.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.