Ölið trekkir á leiksýningu 26. nóvember 2007 15:02 Leikhópurinn Peðið MYND/Fréttablaðið Leikhópurinn Peðið frumsýnir þann fyrsta desember á menningarbúllunni Grand Rokk söngleikinn Tröllaperu. ,,Þetta er söngleikur með svona nútímavæddu þjóðlegu ívafi" segir Jón Benjamín Einarsson höfundur verksins, sem fjallar meðal annars um Giltrutt, Leppalúða og jólasveinana. Verkið gerist síðasta daginn áður en Stekkjastaur fer til byggða og lýsir veisluhöldum og heimilislífi tröllanna, sem hingað til hefur verið hulið. Gilitrutt og Leppalúði bjóða vinahjónum sínum í bóndasteik og er samkvæmið allt eins og við má búast frekar grófgert. Jón segir að frekar létt sé tekið á málum og verkið sé allt hið skoplegasta. ,,Við settum upp verk í fyrra sem fjallaði um fæðingu Jesús, svo það er verið að klára jólahald íslendinga. Leikhópurinn hafði haft í hyggju að setja upp annað verk í nóvember. Það gekk ekki sem skildi og datt upp fyrir þegar einn aðalleikaranna var settur í bann á barnum. ,, Þetta var nú aðallega byggt á misskilningi sem svo rættist úr." segir Jón. Þegar málin leystust hafi hinsvegar verið lítil stemning fyrir verkinu og því hafi verið ákveðið að skella í jólasöngleikinn. Verkið er flutt á efri hæð Grand Rokks. Jón segir að það séu bæði kostir og gallar við að sýna leikverk á öldurhúsi. Hópurinn hefur haft þann háttinn á að fólk má taka drykki með sér af neðri hæðinni. Fólk sé óvenju viljugt að mæta á sýningar og leikararnir mæti sömuleiðis óvenju snemma og vel á æfingar. Ókostirnir séu þó að freistingarnar á barnum á neðri hæðinni geti verið miklar. Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning á ísraelska atriðinu Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Leikhópurinn Peðið frumsýnir þann fyrsta desember á menningarbúllunni Grand Rokk söngleikinn Tröllaperu. ,,Þetta er söngleikur með svona nútímavæddu þjóðlegu ívafi" segir Jón Benjamín Einarsson höfundur verksins, sem fjallar meðal annars um Giltrutt, Leppalúða og jólasveinana. Verkið gerist síðasta daginn áður en Stekkjastaur fer til byggða og lýsir veisluhöldum og heimilislífi tröllanna, sem hingað til hefur verið hulið. Gilitrutt og Leppalúði bjóða vinahjónum sínum í bóndasteik og er samkvæmið allt eins og við má búast frekar grófgert. Jón segir að frekar létt sé tekið á málum og verkið sé allt hið skoplegasta. ,,Við settum upp verk í fyrra sem fjallaði um fæðingu Jesús, svo það er verið að klára jólahald íslendinga. Leikhópurinn hafði haft í hyggju að setja upp annað verk í nóvember. Það gekk ekki sem skildi og datt upp fyrir þegar einn aðalleikaranna var settur í bann á barnum. ,, Þetta var nú aðallega byggt á misskilningi sem svo rættist úr." segir Jón. Þegar málin leystust hafi hinsvegar verið lítil stemning fyrir verkinu og því hafi verið ákveðið að skella í jólasöngleikinn. Verkið er flutt á efri hæð Grand Rokks. Jón segir að það séu bæði kostir og gallar við að sýna leikverk á öldurhúsi. Hópurinn hefur haft þann háttinn á að fólk má taka drykki með sér af neðri hæðinni. Fólk sé óvenju viljugt að mæta á sýningar og leikararnir mæti sömuleiðis óvenju snemma og vel á æfingar. Ókostirnir séu þó að freistingarnar á barnum á neðri hæðinni geti verið miklar.
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning á ísraelska atriðinu Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira