Ölið trekkir á leiksýningu 26. nóvember 2007 15:02 Leikhópurinn Peðið MYND/Fréttablaðið Leikhópurinn Peðið frumsýnir þann fyrsta desember á menningarbúllunni Grand Rokk söngleikinn Tröllaperu. ,,Þetta er söngleikur með svona nútímavæddu þjóðlegu ívafi" segir Jón Benjamín Einarsson höfundur verksins, sem fjallar meðal annars um Giltrutt, Leppalúða og jólasveinana. Verkið gerist síðasta daginn áður en Stekkjastaur fer til byggða og lýsir veisluhöldum og heimilislífi tröllanna, sem hingað til hefur verið hulið. Gilitrutt og Leppalúði bjóða vinahjónum sínum í bóndasteik og er samkvæmið allt eins og við má búast frekar grófgert. Jón segir að frekar létt sé tekið á málum og verkið sé allt hið skoplegasta. ,,Við settum upp verk í fyrra sem fjallaði um fæðingu Jesús, svo það er verið að klára jólahald íslendinga. Leikhópurinn hafði haft í hyggju að setja upp annað verk í nóvember. Það gekk ekki sem skildi og datt upp fyrir þegar einn aðalleikaranna var settur í bann á barnum. ,, Þetta var nú aðallega byggt á misskilningi sem svo rættist úr." segir Jón. Þegar málin leystust hafi hinsvegar verið lítil stemning fyrir verkinu og því hafi verið ákveðið að skella í jólasöngleikinn. Verkið er flutt á efri hæð Grand Rokks. Jón segir að það séu bæði kostir og gallar við að sýna leikverk á öldurhúsi. Hópurinn hefur haft þann háttinn á að fólk má taka drykki með sér af neðri hæðinni. Fólk sé óvenju viljugt að mæta á sýningar og leikararnir mæti sömuleiðis óvenju snemma og vel á æfingar. Ókostirnir séu þó að freistingarnar á barnum á neðri hæðinni geti verið miklar. Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Leikhópurinn Peðið frumsýnir þann fyrsta desember á menningarbúllunni Grand Rokk söngleikinn Tröllaperu. ,,Þetta er söngleikur með svona nútímavæddu þjóðlegu ívafi" segir Jón Benjamín Einarsson höfundur verksins, sem fjallar meðal annars um Giltrutt, Leppalúða og jólasveinana. Verkið gerist síðasta daginn áður en Stekkjastaur fer til byggða og lýsir veisluhöldum og heimilislífi tröllanna, sem hingað til hefur verið hulið. Gilitrutt og Leppalúði bjóða vinahjónum sínum í bóndasteik og er samkvæmið allt eins og við má búast frekar grófgert. Jón segir að frekar létt sé tekið á málum og verkið sé allt hið skoplegasta. ,,Við settum upp verk í fyrra sem fjallaði um fæðingu Jesús, svo það er verið að klára jólahald íslendinga. Leikhópurinn hafði haft í hyggju að setja upp annað verk í nóvember. Það gekk ekki sem skildi og datt upp fyrir þegar einn aðalleikaranna var settur í bann á barnum. ,, Þetta var nú aðallega byggt á misskilningi sem svo rættist úr." segir Jón. Þegar málin leystust hafi hinsvegar verið lítil stemning fyrir verkinu og því hafi verið ákveðið að skella í jólasöngleikinn. Verkið er flutt á efri hæð Grand Rokks. Jón segir að það séu bæði kostir og gallar við að sýna leikverk á öldurhúsi. Hópurinn hefur haft þann háttinn á að fólk má taka drykki með sér af neðri hæðinni. Fólk sé óvenju viljugt að mæta á sýningar og leikararnir mæti sömuleiðis óvenju snemma og vel á æfingar. Ókostirnir séu þó að freistingarnar á barnum á neðri hæðinni geti verið miklar.
Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira