Konur í Hollywood heiðraðar 16. október 2007 14:43 Scarlett Johansson geislaði að vanda. MYND/Getty Sjö konur voru í gær heiðraðar á árlegri samkomu Elle tímaritsins, Women in Hollywood, sem haldin var í Los Angeles. Sex leikkonur og einn leikstjóri hlutu heiðurinn. Aldursforsetinn hin 82 ára Lauren Bacall sagði frábært þegar sjónum væri beint að konum sem væru virkar í starfi. „Ég hef alltaf verið sannfærð um að konur geti komist eins langt og þær vilja." Þær sjö konur sem hlutu heiðurinn að þessu sinni eru: Leikstjórinn Julie Taymor (Across the Universe) og leikkonurnar Lauren Bacall, Diane Lane (Unfaithful), Kate Bosworth (Superman Returns), Jennifer Connelly (A Beautiful Mind), Amy Adams (Junebug) og Scarlett Johansson (Lost in Translation). Johansson var spurð að því hvernig hún kæmi sér hjá því að lenda í vandræðum líkt og jafnöldrur hennar í Hollywood, þær Britney Spears, Paris Hilton og Lindsay Lohan. Hún svaraði því til að Hollywood væri ekki endilega svo hættulegur staður heldur væri hegðun þeirra birtingarmynd af samfélaginu í heild. Konurnar sjö eru allar með að minnsta kosti eina mynd á prjónunum og er Amy Adams væntanleg á hvíta tjaldið í tveimur. Annars vegar í Disneymyndinni Enchanted og hins vegar í hasarmyndinni Charlie Wilson's War með Tom Hanks og Juliu Roberts. Hér fyrir neðan má sjá heiðurskonurnar sjö: Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Sjö konur voru í gær heiðraðar á árlegri samkomu Elle tímaritsins, Women in Hollywood, sem haldin var í Los Angeles. Sex leikkonur og einn leikstjóri hlutu heiðurinn. Aldursforsetinn hin 82 ára Lauren Bacall sagði frábært þegar sjónum væri beint að konum sem væru virkar í starfi. „Ég hef alltaf verið sannfærð um að konur geti komist eins langt og þær vilja." Þær sjö konur sem hlutu heiðurinn að þessu sinni eru: Leikstjórinn Julie Taymor (Across the Universe) og leikkonurnar Lauren Bacall, Diane Lane (Unfaithful), Kate Bosworth (Superman Returns), Jennifer Connelly (A Beautiful Mind), Amy Adams (Junebug) og Scarlett Johansson (Lost in Translation). Johansson var spurð að því hvernig hún kæmi sér hjá því að lenda í vandræðum líkt og jafnöldrur hennar í Hollywood, þær Britney Spears, Paris Hilton og Lindsay Lohan. Hún svaraði því til að Hollywood væri ekki endilega svo hættulegur staður heldur væri hegðun þeirra birtingarmynd af samfélaginu í heild. Konurnar sjö eru allar með að minnsta kosti eina mynd á prjónunum og er Amy Adams væntanleg á hvíta tjaldið í tveimur. Annars vegar í Disneymyndinni Enchanted og hins vegar í hasarmyndinni Charlie Wilson's War með Tom Hanks og Juliu Roberts. Hér fyrir neðan má sjá heiðurskonurnar sjö:
Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist