Konur í Hollywood heiðraðar 16. október 2007 14:43 Scarlett Johansson geislaði að vanda. MYND/Getty Sjö konur voru í gær heiðraðar á árlegri samkomu Elle tímaritsins, Women in Hollywood, sem haldin var í Los Angeles. Sex leikkonur og einn leikstjóri hlutu heiðurinn. Aldursforsetinn hin 82 ára Lauren Bacall sagði frábært þegar sjónum væri beint að konum sem væru virkar í starfi. „Ég hef alltaf verið sannfærð um að konur geti komist eins langt og þær vilja." Þær sjö konur sem hlutu heiðurinn að þessu sinni eru: Leikstjórinn Julie Taymor (Across the Universe) og leikkonurnar Lauren Bacall, Diane Lane (Unfaithful), Kate Bosworth (Superman Returns), Jennifer Connelly (A Beautiful Mind), Amy Adams (Junebug) og Scarlett Johansson (Lost in Translation). Johansson var spurð að því hvernig hún kæmi sér hjá því að lenda í vandræðum líkt og jafnöldrur hennar í Hollywood, þær Britney Spears, Paris Hilton og Lindsay Lohan. Hún svaraði því til að Hollywood væri ekki endilega svo hættulegur staður heldur væri hegðun þeirra birtingarmynd af samfélaginu í heild. Konurnar sjö eru allar með að minnsta kosti eina mynd á prjónunum og er Amy Adams væntanleg á hvíta tjaldið í tveimur. Annars vegar í Disneymyndinni Enchanted og hins vegar í hasarmyndinni Charlie Wilson's War með Tom Hanks og Juliu Roberts. Hér fyrir neðan má sjá heiðurskonurnar sjö: Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Sjö konur voru í gær heiðraðar á árlegri samkomu Elle tímaritsins, Women in Hollywood, sem haldin var í Los Angeles. Sex leikkonur og einn leikstjóri hlutu heiðurinn. Aldursforsetinn hin 82 ára Lauren Bacall sagði frábært þegar sjónum væri beint að konum sem væru virkar í starfi. „Ég hef alltaf verið sannfærð um að konur geti komist eins langt og þær vilja." Þær sjö konur sem hlutu heiðurinn að þessu sinni eru: Leikstjórinn Julie Taymor (Across the Universe) og leikkonurnar Lauren Bacall, Diane Lane (Unfaithful), Kate Bosworth (Superman Returns), Jennifer Connelly (A Beautiful Mind), Amy Adams (Junebug) og Scarlett Johansson (Lost in Translation). Johansson var spurð að því hvernig hún kæmi sér hjá því að lenda í vandræðum líkt og jafnöldrur hennar í Hollywood, þær Britney Spears, Paris Hilton og Lindsay Lohan. Hún svaraði því til að Hollywood væri ekki endilega svo hættulegur staður heldur væri hegðun þeirra birtingarmynd af samfélaginu í heild. Konurnar sjö eru allar með að minnsta kosti eina mynd á prjónunum og er Amy Adams væntanleg á hvíta tjaldið í tveimur. Annars vegar í Disneymyndinni Enchanted og hins vegar í hasarmyndinni Charlie Wilson's War með Tom Hanks og Juliu Roberts. Hér fyrir neðan má sjá heiðurskonurnar sjö:
Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein