Konur í Hollywood heiðraðar 16. október 2007 14:43 Scarlett Johansson geislaði að vanda. MYND/Getty Sjö konur voru í gær heiðraðar á árlegri samkomu Elle tímaritsins, Women in Hollywood, sem haldin var í Los Angeles. Sex leikkonur og einn leikstjóri hlutu heiðurinn. Aldursforsetinn hin 82 ára Lauren Bacall sagði frábært þegar sjónum væri beint að konum sem væru virkar í starfi. „Ég hef alltaf verið sannfærð um að konur geti komist eins langt og þær vilja." Þær sjö konur sem hlutu heiðurinn að þessu sinni eru: Leikstjórinn Julie Taymor (Across the Universe) og leikkonurnar Lauren Bacall, Diane Lane (Unfaithful), Kate Bosworth (Superman Returns), Jennifer Connelly (A Beautiful Mind), Amy Adams (Junebug) og Scarlett Johansson (Lost in Translation). Johansson var spurð að því hvernig hún kæmi sér hjá því að lenda í vandræðum líkt og jafnöldrur hennar í Hollywood, þær Britney Spears, Paris Hilton og Lindsay Lohan. Hún svaraði því til að Hollywood væri ekki endilega svo hættulegur staður heldur væri hegðun þeirra birtingarmynd af samfélaginu í heild. Konurnar sjö eru allar með að minnsta kosti eina mynd á prjónunum og er Amy Adams væntanleg á hvíta tjaldið í tveimur. Annars vegar í Disneymyndinni Enchanted og hins vegar í hasarmyndinni Charlie Wilson's War með Tom Hanks og Juliu Roberts. Hér fyrir neðan má sjá heiðurskonurnar sjö: Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Sjö konur voru í gær heiðraðar á árlegri samkomu Elle tímaritsins, Women in Hollywood, sem haldin var í Los Angeles. Sex leikkonur og einn leikstjóri hlutu heiðurinn. Aldursforsetinn hin 82 ára Lauren Bacall sagði frábært þegar sjónum væri beint að konum sem væru virkar í starfi. „Ég hef alltaf verið sannfærð um að konur geti komist eins langt og þær vilja." Þær sjö konur sem hlutu heiðurinn að þessu sinni eru: Leikstjórinn Julie Taymor (Across the Universe) og leikkonurnar Lauren Bacall, Diane Lane (Unfaithful), Kate Bosworth (Superman Returns), Jennifer Connelly (A Beautiful Mind), Amy Adams (Junebug) og Scarlett Johansson (Lost in Translation). Johansson var spurð að því hvernig hún kæmi sér hjá því að lenda í vandræðum líkt og jafnöldrur hennar í Hollywood, þær Britney Spears, Paris Hilton og Lindsay Lohan. Hún svaraði því til að Hollywood væri ekki endilega svo hættulegur staður heldur væri hegðun þeirra birtingarmynd af samfélaginu í heild. Konurnar sjö eru allar með að minnsta kosti eina mynd á prjónunum og er Amy Adams væntanleg á hvíta tjaldið í tveimur. Annars vegar í Disneymyndinni Enchanted og hins vegar í hasarmyndinni Charlie Wilson's War með Tom Hanks og Juliu Roberts. Hér fyrir neðan má sjá heiðurskonurnar sjö:
Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira