Íslenski boltinn

Staðan 1-1 í Vesturbænum

Elvar Geir Magnússon skrifar
Hrefna Jóhannesdóttir skoraði fyrir KR. Mynd af kr.is.
Hrefna Jóhannesdóttir skoraði fyrir KR. Mynd af kr.is.

Staðan í toppslag KR og Vals í Landsbankadeild kvenna er 1-1 nú þegar 25 mínútur eru liðnar af leiknum. Hrefna Jóhannesdóttir kom KR yfir en Katrín Jónsdóttir jafnaði fyrir Val.  Þrír leikir hefjast klukkan 17:30, þar á meðal fallbaráttuslagur Þórs/KA gegn ÍR.

17:30 Þór/KA - ÍR

17:30 Fylkir - Keflavík

17:30 Fjölnir - Breiðablik




Fleiri fréttir

Sjá meira


×