Moore fær ekki hlutverk þrátt fyrir að hafa eytt um 28 milljónum í lýtaaðgerðir 13. september 2007 10:53 Moore hefur gert meira en að yngja upp líkamann. Núverandi eiginmaður hennar, Ashton Kutcher, er ekki nema 28 ára gamall MYND/Getty Demi Moore hefur ákveðið að opna umræðu um æskudýrkun í Hollywood. Hún viðurkennir að hafa eytt um 28 milljónum í lýtaaðgerðir í von um að geta keppt við ungar stjörnur um hlutverk, en án árangurs. Hin 44 ára leikkona segir síðustu ár hafa verið erfið. "Það eru ekki mörg góð hlutverk í boði fyrir konur yfir fertugt. Þú færð mögulega tilboð um að leika móður einhvers eða eiginkonu," segir Moore í samtali við tímaritið Red. Eftir röð misheppnaðra mynda sem Moore lék í á tíunda áratugnum ákvað hún að taka sér frí frá störfum og undirgekkst fjölda lýtaaðgerða. Hún fór meðal annars í fitusog, brjóstastækkun og andlitslyftingu og eyddi formúgum í allskyns heilsukúra og einkaþjálfun. Moore sást síðan aftur á hvíta tjaldinu árið 2003 í myndinni Charlie's Angels þar sem hún kom fram í bikiníi sem sýndi bersýnilega árangur aðgerðanna. Þrátt fyrir það hefur leikkonan ekki haft mikið að gera og einungis leikið í tveimur myndum síðan á meðan fyrrverandi eiginmaður hennar Bruce Willis hefur til samanburðar leikið í þrettán myndum á sama tíma. Moore sem áður halaði inn hundruðum milljóna fyrir að leika í kvikmynd vill að eldri konur geti fengið bitastæð hlutverk. "Konur eiga fullt eftir þó að þær skríði yfir þrítugt. Við eigum ekki að bíða eftir því að eitthvað gerist. Við eigum að viðurkenna að við séum reiðar og ekki að sætta okkur við þetta." Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Demi Moore hefur ákveðið að opna umræðu um æskudýrkun í Hollywood. Hún viðurkennir að hafa eytt um 28 milljónum í lýtaaðgerðir í von um að geta keppt við ungar stjörnur um hlutverk, en án árangurs. Hin 44 ára leikkona segir síðustu ár hafa verið erfið. "Það eru ekki mörg góð hlutverk í boði fyrir konur yfir fertugt. Þú færð mögulega tilboð um að leika móður einhvers eða eiginkonu," segir Moore í samtali við tímaritið Red. Eftir röð misheppnaðra mynda sem Moore lék í á tíunda áratugnum ákvað hún að taka sér frí frá störfum og undirgekkst fjölda lýtaaðgerða. Hún fór meðal annars í fitusog, brjóstastækkun og andlitslyftingu og eyddi formúgum í allskyns heilsukúra og einkaþjálfun. Moore sást síðan aftur á hvíta tjaldinu árið 2003 í myndinni Charlie's Angels þar sem hún kom fram í bikiníi sem sýndi bersýnilega árangur aðgerðanna. Þrátt fyrir það hefur leikkonan ekki haft mikið að gera og einungis leikið í tveimur myndum síðan á meðan fyrrverandi eiginmaður hennar Bruce Willis hefur til samanburðar leikið í þrettán myndum á sama tíma. Moore sem áður halaði inn hundruðum milljóna fyrir að leika í kvikmynd vill að eldri konur geti fengið bitastæð hlutverk. "Konur eiga fullt eftir þó að þær skríði yfir þrítugt. Við eigum ekki að bíða eftir því að eitthvað gerist. Við eigum að viðurkenna að við séum reiðar og ekki að sætta okkur við þetta."
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira