Moore fær ekki hlutverk þrátt fyrir að hafa eytt um 28 milljónum í lýtaaðgerðir 13. september 2007 10:53 Moore hefur gert meira en að yngja upp líkamann. Núverandi eiginmaður hennar, Ashton Kutcher, er ekki nema 28 ára gamall MYND/Getty Demi Moore hefur ákveðið að opna umræðu um æskudýrkun í Hollywood. Hún viðurkennir að hafa eytt um 28 milljónum í lýtaaðgerðir í von um að geta keppt við ungar stjörnur um hlutverk, en án árangurs. Hin 44 ára leikkona segir síðustu ár hafa verið erfið. "Það eru ekki mörg góð hlutverk í boði fyrir konur yfir fertugt. Þú færð mögulega tilboð um að leika móður einhvers eða eiginkonu," segir Moore í samtali við tímaritið Red. Eftir röð misheppnaðra mynda sem Moore lék í á tíunda áratugnum ákvað hún að taka sér frí frá störfum og undirgekkst fjölda lýtaaðgerða. Hún fór meðal annars í fitusog, brjóstastækkun og andlitslyftingu og eyddi formúgum í allskyns heilsukúra og einkaþjálfun. Moore sást síðan aftur á hvíta tjaldinu árið 2003 í myndinni Charlie's Angels þar sem hún kom fram í bikiníi sem sýndi bersýnilega árangur aðgerðanna. Þrátt fyrir það hefur leikkonan ekki haft mikið að gera og einungis leikið í tveimur myndum síðan á meðan fyrrverandi eiginmaður hennar Bruce Willis hefur til samanburðar leikið í þrettán myndum á sama tíma. Moore sem áður halaði inn hundruðum milljóna fyrir að leika í kvikmynd vill að eldri konur geti fengið bitastæð hlutverk. "Konur eiga fullt eftir þó að þær skríði yfir þrítugt. Við eigum ekki að bíða eftir því að eitthvað gerist. Við eigum að viðurkenna að við séum reiðar og ekki að sætta okkur við þetta." Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Demi Moore hefur ákveðið að opna umræðu um æskudýrkun í Hollywood. Hún viðurkennir að hafa eytt um 28 milljónum í lýtaaðgerðir í von um að geta keppt við ungar stjörnur um hlutverk, en án árangurs. Hin 44 ára leikkona segir síðustu ár hafa verið erfið. "Það eru ekki mörg góð hlutverk í boði fyrir konur yfir fertugt. Þú færð mögulega tilboð um að leika móður einhvers eða eiginkonu," segir Moore í samtali við tímaritið Red. Eftir röð misheppnaðra mynda sem Moore lék í á tíunda áratugnum ákvað hún að taka sér frí frá störfum og undirgekkst fjölda lýtaaðgerða. Hún fór meðal annars í fitusog, brjóstastækkun og andlitslyftingu og eyddi formúgum í allskyns heilsukúra og einkaþjálfun. Moore sást síðan aftur á hvíta tjaldinu árið 2003 í myndinni Charlie's Angels þar sem hún kom fram í bikiníi sem sýndi bersýnilega árangur aðgerðanna. Þrátt fyrir það hefur leikkonan ekki haft mikið að gera og einungis leikið í tveimur myndum síðan á meðan fyrrverandi eiginmaður hennar Bruce Willis hefur til samanburðar leikið í þrettán myndum á sama tíma. Moore sem áður halaði inn hundruðum milljóna fyrir að leika í kvikmynd vill að eldri konur geti fengið bitastæð hlutverk. "Konur eiga fullt eftir þó að þær skríði yfir þrítugt. Við eigum ekki að bíða eftir því að eitthvað gerist. Við eigum að viðurkenna að við séum reiðar og ekki að sætta okkur við þetta."
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira