Eiður Smári: Sigurinn tileinkaður Ásgeiri Elvar Geir Magnússon skrifar 12. september 2007 21:30 Eiður og Eyjólfur Sverrisson. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum gegn Norður-Írum en kom inn sem varamaður þegar tæpar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann var í baráttunni í teignum þegar Norður-Írar settu boltann í eigið mark á 89. mínútu leiksins. „Það er meiriháttar fínt að vera kominn í fótbolta aftur. Nokkrum sinnum hefði ég viljað fá stungusendingar aðeins fyrr. Ég er samt bara ánægður með að hafa komist í gegnum þessar 35 mínútur en þessi þrjú stig eru á endanum mikilvægari en hvort ég geti spilað eða ekki," sagði Eiður eftir leik. „Ég hugsa að ég hefði nú náð að pota boltanum inn ef varnarmaður þeirra hefði ekki séð um það sjálfur," sagði Eiður um sigurmarkið í leiknum. „Þrjú stig eru samt mun mikilvægari fyrir mig en eitthvað markamet. Metið kemur einhverntímann og ég mun njóta þess þegar það kemur." „Þetta var enginn æðislegur leikur og hvorugt liðið spilaði flottan fótbolta. Það vantaði aðeins meiri hreyfileika án bolta og við buðum hættunni heim, sérstaklega í seinni hálfleiknum. En við misstum ekki trúna á að við gætum skorað annað mark og uppskárum sigur. Miðað við það sem við höfum lagt á okkur þá held ég að við höfum átt skilið að fá þessi stig." „Þessi sigur er algjörlega tileinkaður Ásgeiri Elíassyni. Við viljum votta fjölskyldu hans samúð okkar. Hann var ekki bara frábær fyrir íslenskan fótbolta heldur var hann einnig meiriháttar persóna. Þetta er mikill missir," sagði Eiður. Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum gegn Norður-Írum en kom inn sem varamaður þegar tæpar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann var í baráttunni í teignum þegar Norður-Írar settu boltann í eigið mark á 89. mínútu leiksins. „Það er meiriháttar fínt að vera kominn í fótbolta aftur. Nokkrum sinnum hefði ég viljað fá stungusendingar aðeins fyrr. Ég er samt bara ánægður með að hafa komist í gegnum þessar 35 mínútur en þessi þrjú stig eru á endanum mikilvægari en hvort ég geti spilað eða ekki," sagði Eiður eftir leik. „Ég hugsa að ég hefði nú náð að pota boltanum inn ef varnarmaður þeirra hefði ekki séð um það sjálfur," sagði Eiður um sigurmarkið í leiknum. „Þrjú stig eru samt mun mikilvægari fyrir mig en eitthvað markamet. Metið kemur einhverntímann og ég mun njóta þess þegar það kemur." „Þetta var enginn æðislegur leikur og hvorugt liðið spilaði flottan fótbolta. Það vantaði aðeins meiri hreyfileika án bolta og við buðum hættunni heim, sérstaklega í seinni hálfleiknum. En við misstum ekki trúna á að við gætum skorað annað mark og uppskárum sigur. Miðað við það sem við höfum lagt á okkur þá held ég að við höfum átt skilið að fá þessi stig." „Þessi sigur er algjörlega tileinkaður Ásgeiri Elíassyni. Við viljum votta fjölskyldu hans samúð okkar. Hann var ekki bara frábær fyrir íslenskan fótbolta heldur var hann einnig meiriháttar persóna. Þetta er mikill missir," sagði Eiður.
Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira