Láta kanna hvort skerðingar á lífeyrisgreiðslum séu lögmætar Björn Gíslason skrifar 12. september 2007 13:27 MYND/Hari Framkvæmdastjórn Öryrkjabandalags Íslands hefur falið lögmanni að kanna hvort Greiðslustofu lífeyrissjóðanna sé heimilt samkvæmt lögum að skerða eða afnema örorkulífeyri eins og nú stendur til.Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Örykjabandalagsins segir að um 1700 öryrkjar hafi fengið tilkynningu frá níu lífeyrissjóðum um að til standi að skerða eða afnema að fullu örorkulífeyri vegna þess að öryrkjarnir hafi haft of háar tekjur.Tekjur skerðast um allt að 40 þúsundLífeyrissjóðirnir hugðust gera þetta á síðasta ári en hættu við meðal annars vegna mótmæla frá öryrkjum. Að sögn Hafdísar kemur fram í bréfum sem örykjar hafa fengið að eftir októbermánuð skerðist tekjunar. Eftir eigi að fá upplýsingar frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna hversu mikil skerðingin verði. „En þeir einstaklingar sem hafa leitað til okkar hafa haft árstekjur á bilinu 1,5 til 1,7 milljónir króna og greiðslur þeirra lækka um allt að 40 þúsund krónur á mánuði," segir Hafdís en bendir á að skerðingin sé misjafnlega mikil, allt eftir aldri og áunnum réttindum.Hafdís bendir á að lífeyrissjóðirnir hafi breytt samþykktum sínum á árunum 2005 og 2006 og beri nú saman tekjur öryrkja fyrir og eftir orkutap. Þar sé tekið tillit til allra tekna, hvor sem um er að ræða lífeyri, greiðslur úr almannatryggingakerfinu eða atvinnutekjurr. „Það felur í sér að þeir sem fá meira greitt í dag en fyrir örorku lenda í skerðingu," segir Hafdís og spyr hvað heimili lífeyrissjóðunum að gera slíkt. Um sé að ræða áunninn réttindi og því sé spurning hvort ákvarðanir lífeyrissjóðanna brjóti í bága við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Lögmanni verði falið að kanna málið.Réttur öryrkja flyst frá lífeyrissjóðum til ríkisHafdís bendir enn fremur á að með ákvörðun lífeyrissjóðanna fari í gang ákveðinn spírall. „Í hvert sinn sem stjórnvöld ákveða að bæta kjör örykja þá lækka greiðslunar frá lífeyrissjóðunum. Þetta þýðir að áunninn réttur öryrkja flyst frá lífeyrissjóðunum yfir á ríkið með tilheyrandi óþægindum og skerðingu fyrir öryrkja. Um þessa breytingu hefur ekki verið rætt í samfélaginu," segir Hafdís.Þá átelur hún að lífeyrissjóðirnir gangi fram með þessum hætti á sama tíma og starfhópur á vegum forsætisráðuneytisins, meðal annars með fulltrúum Öryrkjabandalagsins og lífeyrissjóðanna, vinni að tillögum sem hafi að markmiði að auka endurhæfingu og atvinnuþátttöku öryrkja. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira
Framkvæmdastjórn Öryrkjabandalags Íslands hefur falið lögmanni að kanna hvort Greiðslustofu lífeyrissjóðanna sé heimilt samkvæmt lögum að skerða eða afnema örorkulífeyri eins og nú stendur til.Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Örykjabandalagsins segir að um 1700 öryrkjar hafi fengið tilkynningu frá níu lífeyrissjóðum um að til standi að skerða eða afnema að fullu örorkulífeyri vegna þess að öryrkjarnir hafi haft of háar tekjur.Tekjur skerðast um allt að 40 þúsundLífeyrissjóðirnir hugðust gera þetta á síðasta ári en hættu við meðal annars vegna mótmæla frá öryrkjum. Að sögn Hafdísar kemur fram í bréfum sem örykjar hafa fengið að eftir októbermánuð skerðist tekjunar. Eftir eigi að fá upplýsingar frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna hversu mikil skerðingin verði. „En þeir einstaklingar sem hafa leitað til okkar hafa haft árstekjur á bilinu 1,5 til 1,7 milljónir króna og greiðslur þeirra lækka um allt að 40 þúsund krónur á mánuði," segir Hafdís en bendir á að skerðingin sé misjafnlega mikil, allt eftir aldri og áunnum réttindum.Hafdís bendir á að lífeyrissjóðirnir hafi breytt samþykktum sínum á árunum 2005 og 2006 og beri nú saman tekjur öryrkja fyrir og eftir orkutap. Þar sé tekið tillit til allra tekna, hvor sem um er að ræða lífeyri, greiðslur úr almannatryggingakerfinu eða atvinnutekjurr. „Það felur í sér að þeir sem fá meira greitt í dag en fyrir örorku lenda í skerðingu," segir Hafdís og spyr hvað heimili lífeyrissjóðunum að gera slíkt. Um sé að ræða áunninn réttindi og því sé spurning hvort ákvarðanir lífeyrissjóðanna brjóti í bága við eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Lögmanni verði falið að kanna málið.Réttur öryrkja flyst frá lífeyrissjóðum til ríkisHafdís bendir enn fremur á að með ákvörðun lífeyrissjóðanna fari í gang ákveðinn spírall. „Í hvert sinn sem stjórnvöld ákveða að bæta kjör örykja þá lækka greiðslunar frá lífeyrissjóðunum. Þetta þýðir að áunninn réttur öryrkja flyst frá lífeyrissjóðunum yfir á ríkið með tilheyrandi óþægindum og skerðingu fyrir öryrkja. Um þessa breytingu hefur ekki verið rætt í samfélaginu," segir Hafdís.Þá átelur hún að lífeyrissjóðirnir gangi fram með þessum hætti á sama tíma og starfhópur á vegum forsætisráðuneytisins, meðal annars með fulltrúum Öryrkjabandalagsins og lífeyrissjóðanna, vinni að tillögum sem hafi að markmiði að auka endurhæfingu og atvinnuþátttöku öryrkja.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira