Íslenski boltinn

Þórður úr leik hjá Skagamönnum

Mynd/Valli
Skagamenn hafa orðið fyrir miklu áfalli í Landsbankadeild karla. Þórður Guðjónsson er með rifinn vöðva í læri og leikur tæplega meira með liðinu það sem eftir lifi leiktíðar. Þórður fékk högg á lærið í leik um daginn og tóku þau sig aftur upp á æfingu í fyrradag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×