Íslenski boltinn

Jafntefli á Akranesi

Elvar Geir Magnússon skrifar
Ísland og Belgía gerðu 0-0 jafntefli í U21 landsleik.
Ísland og Belgía gerðu 0-0 jafntefli í U21 landsleik.

Íslenska U21 landsliðið er með tvö stig að loknum þremur leikjum í riðli sínum í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið gerði í kvöld markalaust jafntefli gegn Belgíu en leikið var á Akranesvelli.

Íslenska liðið var talsvert betra í leiknum en náði ekki að finna leiðina í mark Belga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×