Naomi Campbell réttir Victoriu Beckham sáttarhönd 11. september 2007 13:00 Þær Jodie Kidd, Naomi Campbell, Yasmin Le Bon og Elle Macpherson leggja sitt af mörkum til fórnarlamba flóðanna í Bretlandi MYND/Getty Naomi Campbell ætlar að taka upp tólið og hringja í Victoriu Beckham til að bjóða henni að taka þátt í stjörnum prýddri góðgerðartískusýningu til styrktar fórnarlamba flóðanna í Bretlandi í sumar. Þær stöllur hafa ekki talast við í rúm sjö ár en Victoria lét einhver misvel valin orð falla um Naomi í sjónvarpsþætti sínum Victoria's Secrets árið 2000. Í kjölfarið kallaði Naomi Victoriu meðal annars belju á opinberum vettvangi og hafa þær ekki talast við síðan. Victoria er um þessar mundir stödd á tískuvikunni í New York. Hér er hún á sýningu Oscars De La Renta.MYND/Getty Nú vill Naomi reyna að ná fram sáttum. "Ég ætla að hringja í hana af því hún er svo mikilvæg persóna í tískuiðnaðinum. Hún verður eiginlega að vera með. En hún býr auðvitað í Los Angeles og ég veit ekki hvort hún hafi gert önnur plön. En ég vona að hún geti verið með okkur," segir Naomi. Victoria er þekkt fyrir að vera ávallt skrefi á undan hvað tískuna varðar. Hér er hún á sýningu Marc Jacobs í New YorkMYND/Getty Yasmin Le Bon, Elle Macpherson og Jodie Kidd hafa allar fallist á að vera með í sýningunni og þá mun Kate Moss einnig vera viðstödd og sýna hönnun sína. "Við vildum leggja okkar af mörkum til að hjálpa þeim sem urðu illa úti í flóðunum, segir Naomi. Sýningin sem ber heitið Fashion For Relief mun fara fram þann 20. september næstkomandi eða í lok tískuvikunnar í London. Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Naomi Campbell ætlar að taka upp tólið og hringja í Victoriu Beckham til að bjóða henni að taka þátt í stjörnum prýddri góðgerðartískusýningu til styrktar fórnarlamba flóðanna í Bretlandi í sumar. Þær stöllur hafa ekki talast við í rúm sjö ár en Victoria lét einhver misvel valin orð falla um Naomi í sjónvarpsþætti sínum Victoria's Secrets árið 2000. Í kjölfarið kallaði Naomi Victoriu meðal annars belju á opinberum vettvangi og hafa þær ekki talast við síðan. Victoria er um þessar mundir stödd á tískuvikunni í New York. Hér er hún á sýningu Oscars De La Renta.MYND/Getty Nú vill Naomi reyna að ná fram sáttum. "Ég ætla að hringja í hana af því hún er svo mikilvæg persóna í tískuiðnaðinum. Hún verður eiginlega að vera með. En hún býr auðvitað í Los Angeles og ég veit ekki hvort hún hafi gert önnur plön. En ég vona að hún geti verið með okkur," segir Naomi. Victoria er þekkt fyrir að vera ávallt skrefi á undan hvað tískuna varðar. Hér er hún á sýningu Marc Jacobs í New YorkMYND/Getty Yasmin Le Bon, Elle Macpherson og Jodie Kidd hafa allar fallist á að vera með í sýningunni og þá mun Kate Moss einnig vera viðstödd og sýna hönnun sína. "Við vildum leggja okkar af mörkum til að hjálpa þeim sem urðu illa úti í flóðunum, segir Naomi. Sýningin sem ber heitið Fashion For Relief mun fara fram þann 20. september næstkomandi eða í lok tískuvikunnar í London.
Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira