Íslenski boltinn

Heil umferð í Landsbankadeild kvenna

Núna klukkan 18:00 verður flautað til leiks í 16. umferð Landsbankadeildar kvenna. Tveir leikir verða í Reykjavík, einn í Garðabæ og einn í Keflavík. Topplið Vals tekur á móti Fylki á Valbjarnarvelli á meðan KR-stúlkur heimsækja botnlið ÍR.

Leikir kvöldsins:

18:00 ÍR - KR

18:00 Valur - Fylkir

18:00 Keflavík - Fjölnir

18:00 Stjarnan - Þór/KA




Fleiri fréttir

Sjá meira


×