Íslenski boltinn

Atli Viðar búinn að koma Fjölni yfir

Elvar Geir Magnússon skrifar
Sóknarmaðurinn Atli Viðar Björnsson hefur skorað fyrir Fjölni á 112. mínútu. Grafarvogsliðið hefur því tekið forystuna gegn Fylki í þessum undanúrslitaleik VISA-bikarsins en staðan er 2-1 þegar framlengingin er að klárast.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×