Íslenski boltinn

Framlengt í Laugardal

Elvar Geir Magnússon skrifar
Fjalar Þorgeirsson hefur átt mjög góðan leik í marki Fylkis.
Fjalar Þorgeirsson hefur átt mjög góðan leik í marki Fylkis.

Líkt og í viðureigninni í gær þá verður framlengt í leik Fylkis og Fjölnis. Staðan að loknum venjulegum leiktíma er 1-1. Albert Brynjar Ingason kom Fylki yfir í fyrri hálfleik en Gunnar Már Guðmundsson jafnaði með marki úr vítaspyrnu á 55. mínútu.

Ef að enn verður jafnt eftir framlenginguna verður gripið til vítaspyrnukeppni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×