Lífið

Clooney ætlar að kjósa Obama

George Clooney er afar hrifinn af bandaríska forsetaframbjóðandanum Barack Obama, ef marka má orð hans á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í vikunni.

"Ég vill endilega að hann verði forseti," sagði Clooney á blaðamannafundi en hann hefur mætt á stuðningsmannafundi hjá Obama og greitt í kosningasjóð hans.

Clooney segist hafa verið í sama herbergi og nokkrar rokkstjörnur í gegn um tíðina en ekkert jafnist á við nærveru Obama.

"Nærvera hans er ótrúleg. Hann yrði frábær forseti"






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.