Íslenski boltinn

Ásgeir Gunnar með þrennu í stórsigri FH á KR

Ásgeir Gunnar Ásgeirsson.
Ásgeir Gunnar Ásgeirsson. Mynd/Rósa

Þremur leikjum er lokið af fjórum í 15. umferð Landsbankadeildar karla. FH burstaði KR á heimavelli 5-1 þar sem Ásgeir Gunnar Ásgeirsson skoraði þrennu, Fylkir sigraði HK í Kópavog 2-1 og Skagamenn sigrðu Breiðablik á Akranesi með tveimur mörkum gegn einu. Fram tekur svo á móti Keflavík í síðasta leik kvöldsins og hefst hann klukkan 20:00.

FH 5-1 KR Beint á SÝN

0-1 Bjarnólfur Lárusson (1.)

1-1 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (29.)

2-1 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (35.)

3-1 Tommy Nielsen (39.)

4-1 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (67.)

5-1 Sigurvin Ólafsson (81.)

HK 1-2 Fylkir

0-1 Peter Gravesen (41.)

1-1 Hermann Þórsson (69.)

1-2 Peter Gravesen (80.)

ÍA 2-1 Breiðablik

0-1 Prince Rajcomar (22.)

1-1 Vjekoslav Svadumovic (35.)

2-1 Dario Cingel (88.)

20:00 Fram - Keflavík




Fleiri fréttir

Sjá meira


×