Lífið

Talsmaður Wilsons segir hann ekki hafa neytt fíkniefna

Því hefur verið haldið fram að Wilson hafi verið langt niðri eftir sambandsslitin við Kate Hudson fyrr í sumar
Því hefur verið haldið fram að Wilson hafi verið langt niðri eftir sambandsslitin við Kate Hudson fyrr í sumar MYND/Getty
Talsmaður gamanleikarans Owens Wilsons sem liggur á spítala eftir sjálfsmorðstilraun segir hann ekki hafa neytt fíkniefna eins og þrálátur orðrómur hefur verið um.

Talsmaðurinn segir að leikarinn hafi verið með skurð á úlnlið en að ekki hafi þurft að dæla upp úr honum. Hann segir leikkarann vera á þunglyndislyfjum en að hann viti ekki til þess að önnur efni hafi verið í líkama hans þegar "atvikið" átti sér stað.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.